ekkert breytingarágrip
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Standard of the Regent of Iceland (1941–1944).svg|thumb|right|Embættisfáni Sveins Björnssonar sem ríkisstjóra Íslands.]]
'''Ríkisstjóri Íslands''' var embætti sem stofnað var í maí árið 1941 og var við lýði til 17. júní árið 1944. Embættið var forveri embættis [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] og var [[Sveinn Björnsson]] sendiherra Íslands í [[Danmörk|Danmörku]] og síðar forseti, sá eini sem gegndi ríkisstjóraembættinu. [[Ríkisstjóri]] var æðsti embættismaður Íslands og þjóðhöfðingi til bráðabirgða.<ref>Guðni Th. Jóhannesson. [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5575 „Hvernig maður var Sveinn Björnsson forseti og hvað afrekaði hann?“] ''Vísindavefurinn'' (skoðað 20. ágúst 2019)</ref>
|