„Albína Thordarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Albinahp (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Albinahp (spjall | framlög)
Uppfærði lista um byggingar og fleira
Lína 1:
Arkítekt. Albína var ein af fyrstu konum á Íslandi til að reka eigin arkítektastofu í stétt sem karlar höfðu verið ráðandi í.<ref>{{Vefheimild|url=https://ai.is/albina-thordarson-og-gudrun-jonsdottir-heidursfelagar-ai/|titill=Albína Thordarson og Guðrún Jónsdóttir heiðursfélagar AÍ|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
Arkítekt
 
Fædd 8. október 1939, fullt nafn Albína Hulda Sigvaldadóttir Thordarson.
Lína 8:
Foreldrar Pálína Þórunn Jónsdóttir (fædd 8. maí 1913) og [[Sigvaldi Thordarson]] arkítekt (f. [[27. desember]] [[1911]], d. [[16. apríl]] [[1964]]). Systkini Albínu eru: [[Guðfinna Thordarson]] arkítekt, Jón Örn Thordarson og Hallveig Thordarson.<sup>[[Sigvaldi Thordarson#cite%20note-:0-5|[5]]]</sup>
<br />
 
== Menntun ==
[[Menntaskólinn í Reykjavík]] - stúdentspróf
 
Kunstakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn á árunum 1959-66
 
== Starfsferill ==
Teiknistofu Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar 1967-68
 
Teiknistofu [[Skarphéðinn Jóhannsson|Skarphéðins Jóhannssonar]] arkitekts 1969
 
Teiknistofa [[Manfreð Vilhjálmsson|Manfreðs Vilhjálmssonar]] og [[Þorvaldur S. Þorvaldsson|Þorvaldar S. Þorvaldssonar]] 1968-69 og 1972-77.
 
Rak teiknistofu með systur sinni [[Guðfinnu Thordarson]] á árunum 1984-92 og meðal sameiginlegra verka þeirra má nefna Stjórnsýsluhús á Ísafirði, bóknámshús [[Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra|Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra]] á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]] og fjölbýlishús við Bæjarholt 7-9 og Dvergholt 1-3, Hafnarfirði.
 
Rak eigin teiknistofu.
 
== Útgáfa og sýningar ==