Munur á milli breytinga „Miðtaugakerfið“

ekkert breytingarágrip
'''Miðtaugakerfi''' er annar hluti taugakerfisins, myndað af [[heili|heila]] og [[mæna|mænu]]. Hinn hluti taugakerfisins er [[úttaugakerfi|úttaugakerfið]].
 
Miðtaugakerfið gegnir því hlutverki að vera [[stjórnstöð]] fyrir alla starfsemi [[líkami|líkamans]]. Það vinnur úr því [[áreiti]] sem berast því í gegnum [[úttaugakerfið]], þ.e. skynfærum líkamans og ákveður [[viðbrögð]] við þeim. ===[[Mannsheili#Svæði heilans|Svæði heilans]]=== eru mörg og gegna mismunandi hlutverkum.
</onlyinclude>
 
Óskráður notandi