„Miðtaugakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 16:
Einnig nefndur hnykill og er stjórnstöð hreyfingar. Samsetning hans er tvíþætt líkt og hvelaheilinn:
* Ytra lagið er grár taugavefur, þ.e. ekkert mýelín einangrunarslíður er á frumunum. Taugabrautir sem enda í gráa efni heilans eiga upptök sinn m.a. í mænu og brú.
* Innra lagið er hvíta efnið, þ.e. einangrunarslíður úr mýelíni er á frumunum.
 
{{Taugakerfið}}