Munur á milli breytinga „Miðtaugakerfið“

* Næst kemur brú sem stjórnar m.a. öndun og svefni.
* Neðst er mænukylfa og stjórnar öndun og blóðþrýstingi.<ref>{{bókaheimild|höfundur1=Crossman, A.R.|höfundur2=Neary, D.|titill=Neuroanatomy - an illustrated colour text|ár=2015|útgefandi=Elsevier|isbn=9780702054051}}</ref>
 
=== Litli heili ===
Einnig nefndur hnykill og er stjórnstöð hreyfingar. Samsetning hans er tvíþætt líkt og hvelaheilinn:
* Ytra lagið er grár taugavefur, þ.e. ekkert mýelín einangrunarslíður er á frumunum. Taugabrautir sem enda í gráa efni heilans eiga upptök sinn m.a. í mænu og brú.
Innra lagið er hvíta efnið, þ.e. einangrunarslíður úr mýelíni er á frumunum.
 
{{Taugakerfið}}
Óskráður notandi