„Þorkell Ólafsson (stiftprófastur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Attestatus (spjall | framlög)
Ártölum breytt, meira um Ólaf Gíslason,
Merki: 2017 source edit
 
Attestatus (spjall | framlög)
m Greinarmerki
Merki: 2017 source edit
Lína 13:
frá prófastsembættinu 1805 og frá prestsembætti 1816, þótt hann sinnti starfinu til 1817. Kona séra Þorkells var Ingigerður Sveinsdóttir, gift 1774.
Hún lést 1775. Barn þeirra, f. 9. september 1775, var Sölvi, sem seinna varð prestur á Hjaltastöðum. Séra Þorkell giftist ekki aftur og átti ekki fleiri afkomendur.<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslenskir Hafnarstúdentar (1949)|Íslenskir Hafnarstúdentar=|höfundur=Bjarni Jónsson frá Unnarholti}}</ref>
Eins og kunnugt er var Hólastóll lagður niður 1802 og flestar eignirnar seldar. Þá missti séra Þorkell að mestu þær tekjur sem hann hafði haft., svokallaða
kostpeninga. Lifði hann þó áfram á Hólum í skjóli ábúenda jarðarinnar um langa hríð við mikla fátækt. Ekki fékk hann eftirlaun nema síðustu fjögur árin sem hann lifði.<ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000549905|titill=Þáttur Þorkells stiftprófasts á Hólum|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>