Munur á milli breytinga „Miðtaugakerfið“

ekkert breytingarágrip
==Hlutar miðtaugakerfisins==
===Heilastofn===
Heilastofn er nokkurn veginn í augnhæð og tekur við af mænu. Hann er úr þremur undirhlutum: neðst er mænukylfa, næst brú og miðheili er efstur. Stjórn öndunar og blóðþrýstings er í mænukylfu. Í brú er stjórn á öndun og svefni. Í miðheila er stjórnstöð fyrir sjálfvirkar augnhreyfingar en um hann fara tengingar milli mismunandi stjórnstöðva hreyfikerfisins. Meðvituð hreyfing á uppruna sinn í heilaberkinum en fer til annarra undirhluta heilans t.d. litla heila og basal gangliu með viðkomu í miðheila.<ref>{{cite bookbókaheimild|author1höfundur1=Crossman, A.R.|author2höfundur2=Neary, D.|titletitill=Neuroanatomy - an illustrated colour text|yearár=2015|publisherútgefandi=Elsevier|isbn=9780702054051</ref>
 
{{Taugakerfið}}
 
Óskráður notandi