„Eignarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:David_Hume.jpg|thumb|right|[[David Hume]] rakti eignarrétt aðallega til skorts á gæðum]]
'''Eignarréttur''' er réttur einstaklings, fyrirtækis eða annars lögaðila til að nota hlut, selja og ráðstafa á annan hátt og líka að meina öðrum að nota hann. Hér verður aðallega rætt um einkaeignarrétt en margvíslegur sameignarréttur er líka til.
 
Lína 27:
 
==Sameignarréttur==
[[ImageMynd:Oddsson_and_Árnason.jpg|thumb|left|300px|[[Davíð Oddsson]] og [[Ragnar Árnason]] prófessor á ráðstefnu [[Mont Pèlerin Society|Mont Pèlerin-samtakanna]] í Reykjavík um eignarrétt í ágúst 2005. Davíð hafði forystu um einkavæðingu á Íslandi, og Ragnar er kunnur eignarréttarhagfræðingur á alþjóðavettvangi.]]
Stundum merkir sameignarréttur ekkert annað en eignarréttur ríkisins á einhverjum hlutum eða gæðum. En stundum eiga margir menn saman hlut. Til dæmis má segja, að bændur á Suðurlandi eigi saman ýmis framleiðslusamvinnufélög. Sá hængur er á að dómi eignarréttarhagfræðinga, að eignarrétturinn er mög ófullkominn. Hann er til dæmis ekki seljanlegur. Munurinn á hlutafélagi og samvinnufélagi er, að í hlutafélaginu getur eigandi selt hlut sinn. Hann hefur því meiri áhuga á langtímavirði hlutarins en aðilinn að samvinnufélaginu. Eftir því sem fleiri eiga einhver nýtanleg gæði saman, eru líka minni tengsl milli framlags hvers einstaks eiganda og afraksturs hans, sem myndar hættu á því, að einhverjir svíkist um.