„LSD“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Pink_Elephants_on_Parade_Blotter_LSD_Dumbo.jpg|thumb|LSD er oft selt á þerripappír sem skorinn er niður í búta. Algengt er að pappírinn sé myndskreyttur.]]
[[Mynd:LSD-2D-skeletal-formula-and-3D-models.png|alt=|thumb|300x300dp|Efnafræðileg uppbygging LSD.]]
'''LSD''' (skammstöfun á '''''l'''ýsergíð-<nowiki/>[[Sýra|'''s'''ýru]] '''d'''íetýlamíð'', óformlega kallað '''sýra''' eða '''Hofmann''' eftir svissneska efnafræðingnum Alberti Hofmann) er lyf sem veldur m.a. breyttri skynjun.<ref name="NIH2016">{{cite web|title=What are hallucinogens?|url=https://www.drugabuse.gov/publications/drugfacts/hallucinogens|website=National Institute of Drug Abuse|accessdate=April 24, 2016|date=January 2016|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160417180046/https://www.drugabuse.gov/publications/drugfacts/hallucinogens|archivedate=April 17, 2016|df=mdy-all}}</ref>. Það binst við [[Serótónín#Viðtakar serótóníns]]|5HT-<small>2A</small>]] viðtaka fyrir [[serótónín]] og eykur áhrif þess. Meðal áhrifa frá efninu eru aukin nánd eða tenging við annað fólk, aukið traust og víðsýni og aukin samkennd. Það eykur á tengingu milli sjónbarkar við aðra berki heilans og skýrir það ofskynjanir sem verða af lyfinu. <ref name="pmid28447622">{{cite journal| author=Liechti ME| title=Modern Clinical Research on LSD. | journal=Neuropsychopharmacology | year= 2017 | volume= 42 | issue= 11 | pages= 2114-2127 | pmid=28447622 | doi=10.1038/npp.2017.86 | pmc=5603820 | url=https://www.ncbi.nlm.nih.gov/entrez/eutils/elink.fcgi?dbfrom=pubmed&tool=sumsearch.org/cite&retmode=ref&cmd=prlinks&id=28447622}} </ref>
 
Algengur neysluskammtur af lyfinu er 50-150µg. Aðeins þarf örfá míkrógrömm af lyfinu til að fá fram áhrif, væg víma fæst af 20 míkrógrömmum. Lyfið er lyktarlaust, ýmist hvítt eða litlaust, myndar [[Kristall|kristalla]] og brotnar niður ef það er útsett fyrir [[Útfjólublátt ljós|útfjólubláu ljósi]].