„LSD“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''LSD''' (skammstöfun á ''lýsergíð-<nowiki/>[[Sýra|sýru]] díetýlamíð'', stundum óformlega kallað '''sýra''') er lyf sem veldur ofskynjunum.<ref name="NIH2016">{{cite web|title=What are hallucinogens?|url=https://www.drugabuse.gov/publications/drugfacts/hallucinogens|website=National Institute of Drug Abuse|accessdate=April 24, 2016|date=January 2016|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160417180046/https://www.drugabuse.gov/publications/drugfacts/hallucinogens|archivedate=April 17, 2016|df=mdy-all}}</ref>. Það binst við 5HT<small>2A</small>viðtaka fyrir [[serótónín]] og eykur áhrif serótóníns. Meðal áhrifa frá efninu eru aukin nánd eða tenging við annað fólk, aukið traust og víðsýni og aukin samkennd. Það eykur á tengingu milli sjónbarkar við aðra berki heilans og skýrir það ofskynjanir sem verða af lyfinu. <ref name="pmid28447622">{{cite journal| author=Liechti ME| title=Modern Clinical Research on LSD. | journal=Neuropsychopharmacology | year= 2017 | volume= 42 | issue= 11 | pages= 2114-2127 | pmid=28447622 | doi=10.1038/npp.2017.86 | pmc=5603820 | url=https://www.ncbi.nlm.nih.gov/entrez/eutils/elink.fcgi?dbfrom=pubmed&tool=sumsearch.org/cite&retmode=ref&cmd=prlinks&id=28447622}} </ref>
 
Algengur neysluskammtur af lyfinu er 50-150µg. Aðeins þarf örfá míkrógrömm af lyfinu til að fá fram áhrif, væg víma fæst af 20 míkrógrömmum. Talið er að lyfið virki með því að brengla [[serótónín]]<nowiki/>kerfi heilans, nánar tiltekið með því að auka næmni 5-HT<sub>2A</sub> viðtakans.<ref name="EU2018" /> Lyfið er lyktarlaust, ýmist hvítt eða litlaust, myndar [[Kristall|kristalla]] og brotnar niður ef það er útsett fyrir [[Útfjólublátt ljós|útfjólubláu ljósi]].
LSD er ekki [[Fíkn|ávanabindandi]], en notendur geta byggt upp þol eftir því sem þeir nota hærri skammta.<ref name="NIH2016" /> Í vímunni getur fólk fengið kvíðakast, fengið ofsóknaræði, eða miklar ranghugmyndir. Í allra verstu tilfellum getur lyfið valdið síendurteknum ofskynjunarköstum sem vara í mörg ár. Lyfið sjálft getur ekki dregið fólk til dauða, þó að slys geti átt sér stað meðan fólk er í vímu.<ref name="EU2018" />
 
Lyfið náði mestum vinsældum á árunum 1960–1990 og var nokkuð tengt [[Hippi|hippamenningunni]]. Það hefur enn talsverða útbreiðslu og hafa 10% Bandaríkjamanna notað lyfið einhverntímann á ævinni ''(könnun frá 2017)''. Lyfið er vanalega selt á niðurskornum þerripappír og það er innbyrt með því að halda pappírnum undir tungunni eða með því að kyngja honum.<ref name="EU20183">{{cite web|title=LSD profile (chemistry, effects, other names, synthesis, mode of use, pharmacology, medical use, control status)|url=http://www.emcdda.europa.eu/publications/drug-profiles/lsd|website=EMCDDA|accessdate=14 July 2018|language=en}}</ref>
Aðeins þarf örfá míkrógrömm af lyfinu til að fá fram áhrif, væg víma fæst af 20 míkrógrömmum. Talið er að lyfið virki með því að brengla [[serótónín]]<nowiki/>kerfi heilans, nánar tiltekið með því að auka næmni 5-HT<sub>2A</sub> viðtakans.<ref name="EU2018" /> Lyfið er lyktarlaust, ýmist hvítt eða litlaust, myndar [[Kristall|kristalla]] og brotnar niður ef það er útsett fyrir [[Útfjólublátt ljós|útfjólubláu ljósi]].
 
Lyfið náði mestum vinsældum á árunum 1960–1990 og var nokkuð tengt [[Hippi|hippamenningunni]]. Það hefur enn talsverða útbreiðslu og hafa 10% Bandaríkjamanna notað lyfið einhverntímann á ævinni ''(könnun frá 2017)''. Lyfið er vanalega selt á niðurskornum þerripappír og það er innbyrt með því að halda pappírnum undir tungunni eða með því að kyngja honum.<ref name="EU20183">{{cite web|title=LSD profile (chemistry, effects, other names, synthesis, mode of use, pharmacology, medical use, control status)|url=http://www.emcdda.europa.eu/publications/drug-profiles/lsd|website=EMCDDA|accessdate=14 July 2018|language=en}}</ref>
 
LSD veldur ofskynjunum sem koma fram eftir hálftíma og geta enst í 12 klukkustundir. Notendur lýsa vímunni oft sem ferðalagi ''(trip)''. Víman getur verið ánægjuleg og örvandi, fólki líður oft eins og það sé svífandi, missi tenginguna við raunveruleikann, það finnur fyrir sælutilfinningu, og losar um hömlur. Sjónrænum truflunum er lýst sem gárum á yfirborði allra hluta. Litir verða sterkari, og fram koma ýmis mynstur. Tímaskyn brenglast, tíminn verður löturhægur og endurtekur sig. En víman getur líka verið slæm, sterkar neikvæðar hugsanir geta komið fram, fólk getur fengið kvíðakast, ofsóknaræði, geðsveiflur, sterka vonleysistilfinningu, og sjálfsmorðshugsanir. Hjá sumum getur LSD valdið [[Geðrof|geðrofi]] og dregið fram [[Geðklofi|geðklofa]], sér í lagi hjá þeim sem hafa fjölskyldusögu um geðklofa.<ref name="MedlinePlus">{{citation|title=Substance use - LSD|first=Timothy|last=Rogge|date=21 May 2014|accessdate=14 July 2016|publisher=MedlinePlus, U.S. National Library of Medicine|url=https://medlineplus.gov/ency/patientinstructions/000795.htm|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160728004220/https://medlineplus.gov/ency/patientinstructions/000795.htm|archivedate=July 28, 2016|df=mdy-all}}</ref>