Munur á milli breytinga „473“

171 bæti bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''473''' ('''CDLXXIII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 3. mars - Gundobad, konungur Búrgunda, skipar G...)
 
 
 
== Atburðir ==
* [[3. mars]] - [[Gundobad]], konungur [[Búrgundar|Búrgundabúrgundískur]] hershöfðingi, skipar [[Glycerius]] sem keisara [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska ríkisins]], í [[Ravenna]]. [[Leó 1.]], keisari [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæmisins]], neitar að viðurkenna Glycerius og tilnefnir [[Julius Nepos]] í embættið.
* [[Theódorik Strabo]], leiðtogi [[Gotar|Austgota]], semur um frið við Leó 1. keisara. Samningurinn kveður á um að Austgotar fái að stofna sjálfstætt ríki í [[Þrakía|Þrakíu]] og fá árlega 2000 pund af gulli frá Austrómverjum.
* [[Gotar|Vestgotar]] gera innrás inn í Ítalíu en eru sigraðir af [[Glycerius]]i. Vestgotar draga sig til baka til [[Gallía|Gallíu]] og ná borgunum [[Marseille]] og [[Arles]] á sitt vald.
* Gundobad heldur til [[Búrgund]] og tekur við konungstign eftir að faðir hans, [[Gundiok]] deyr.
 
== Fædd ==
 
== Dáin ==
* [[Gundiok]], konungur Búrgunda (áætluð dagsetning)
 
[[Flokkur:473]]
725

breytingar