Munur á milli breytinga „475“

163 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
{{Ár| nav}}
[[472]]|[[473]]|[[474]]|[[475]]|[[476]]|[[477]]|[[478]]|
[[461-470]]|[[471-480]]|[[481-490]]|
[[4. öldin]]|[[5. öldin]]|[[6. öldin]]|
}}
Árið '''475''' ('''CDLXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Atburðir ==
* [[9. janúar]] - [[Zenon (keisari)|Zenon]] keisari [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska ríkisins]] er þvingaður til þess að segja af sér þegar [[Basiliscus]] tekur af honum völdin. Zenon flýr til Isauríu.
* Sumar - [[Julius Nepos]], keisari [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska ríkisins]], viðurkennir sjálfstæði ríkis [[Gotar|Vestgota]], sem nær yfir suðurhluta [[Gallía|Gallíu]] og stóran hluta [[Hispanía|Hispaníu]].
* [[28. ágúst]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vesrómverska ríkisins, tekur völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flýr í útlegð í Dalmatíu.
* [[31. október]] - Orestes skipar son sinn, [[Romulus Augustus]], keisara Vestrómverska ríkisins.
725

breytingar