„Sýrena“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lilacs 2.jpg|thumb|Syringa vulgaris afbrigði.]]
[[Mynd:Šeřík1.jpg|thumb|Sýrenur í blóma.]]
'''Sýrena''' (fræðiheiti:''Syringa'') er ættkvísl blómstrandi [[runni|runna]] og [[tré|trjáa]] af [[smjörviðarætt]]. Að minnsta kosti 12 tegundir eru þekktar en fræðimenn eru ekki einhuga um fjölda tegunda og ýmsir blendingar eru til. Útbreiðsla sýrena er frá suðvestur-Evrópu til Asíu. Stærð er frá 2-10 metrum.

Sýrenur eru vinsælar sem garðtré/runnar og hafa verið ræktaðar á Íslandi um langt skeið. Garðasýrena, fagursýrena, gljásýrena og bogsýrena eru helstu tegundir hér.
 
===Helstu tegundir===