„Bókabúð Máls og menningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Albinahp (spjall | framlög)
Upplýsingar um arkítekt húss Máls og menningar við Laugaveg.
Lína 1:
'''Bókabúð Máls og menningar''' við [[Laugavegur|Laugaveg]] í [[Reykjavík]] hefur lengi verið með stærstu [[bókabúð]]um landsins. Búðin var stofnuð 1940. Nokkur útibú voru stofnuð síðar, hið stærsta þeirra við Síðumúla.
 
Hús Máls og menningar við Laugaveg teiknaði [[Sigvaldi Thordarson]] arkítekt og hann hannaði einnig flesta innanstokksmuni t.d skrifborð, hillur í versluninni sem síðar hafa verið fjarlægð.
 
Bókabúðin var lengst af í eigu bókaforlagsins [[Mál og menning|Máls og menningar]] en árið [[2003]], ekki löngu eftir sameiningu bókaútgáfunnar við [[Vaka-Helgafell|Vöku-Helgafell]] í [[Edda - miðlun og útgáfa|Eddu - miðlun og útgáfu]] voru verslanirnar seldar til [[Penninn/Eymundsson|Pennans/Eymundssonar]] árið [[2003]] vegna fjárhagsörðugleika félagsins og sameinaðar verslunum Pennans. Verslunin á Laugaveginum hélt þó nafninu Bókabúð Máls og menningar áfram þar til hún flutti á Skólavörðustíg sumarið [[2009]]. Skömmu síðar var opnuð ný bókaverslun í húsnæðinu á Laugavegi 18 undir nafninu ''Bókabúð Máls og menningar''. Hún er þó ótengd bókaforlaginu.