„Vestmannaeyjagöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
tenglar
Lína 1:
{{Infobox|bodystyle=width:20em;|caption=|data1=Vestmannaeyjabær og Rangárþing Eystra|data2=til umræðu|data3=|data4=|data5=|headerstyle=|image=|label1=Sveitarfélög|label2=Staða|label3=Þjóðvegur|label4=Jarðganga- gerð hófst|label5=Opnun|title=Vestmannaeyjagöng|label6=Lengd|data6=uþb 19km|label7=Kostnaður|data7=óþekktur}}
 
'''Jarðgöng milli Íslands og Vestmannaeyja''' eru hugsanleg undirsjávargöng milli meginlands Íslands[[Ísland]]s og [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]].
 
Göngin hafa verið til umræðu til margra ára. Ein af fyrstu þingsályktunum um málið má finna frá árinu [[1989]].<ref>https://www.althingi.is/altext/112/s/0115.html</ref> Árið [[2003]] voru stofnuð áhugasamtökin Ægisdyr um vegtengingu milli lands og Eyja. Formaður þeirra er Ingi Sigurðsson.
 
Í skýrslu sem [[Vegagerðin]] lét gera og kom út árið 2006 <ref name="geotek">https://www.mbl.is/media/71/371.pdf</ref>. Er skýrt tekið fram í niðurstöðum hennar að frekari rannsókna sé þörf, til að áætla kostnað við gerð gangnanna. Áætlaður kostnaður var 70-100 milljarða króna, þar sem þeir telja öryggisins vegna, nauðsynlegt að leggja tvenn göng fyrir aðskilna umferð. Göngin myndu vera fyrir 1.000 bíla umferð á dag, vera þriðju stærstu göng heims af þessari gerð og fara í gegnum mjög virkt eldgossvæði[[eldgos]]svæði.<ref name="geotek" />
 
28. júlí [[2006]] lét Ægisdyr birta skýrslu gerða af Multiconsult ráðgjafafyrirtækinu sem gerði ráð fyrir því að Vestmannaeyjagöng myndu kosta u.þ.b. 18 milljarða króna.<ref>https://www.visir.is/g/200660728039</ref>
 
Þann 27. júlí [[2007]] ákvað ríkisstjórn [[Sjálfstæðisflokkur|Sjálfstæðisflokks]] og [[Samfylkingin|Samfylkingar]] að setja ekki fjármuni til rannsókna á jarðlögum[[jarðlög]]um vegna jarðgangna milli Kross og Heimaeyjar. Rannsóknin var talin kosta á bilinu 115 til 275 milljónir króna.<ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1157459/</ref>
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsens hafði þá þremur dögum áður gefið út kostnaðarmat á bilinu 50-80 milljarða króna. Þeir töldu hins vegar þurfa ítarlegri gögn í málið svo unnt væri að kostnaðarmeta framkvæmdina með réttu. Því var hafnað af þáverandi ríkisstjórn. <ref>https://www.visir.is/g/200770724051</ref>
 
Árið [[2017]] lögðu þingmenn Sjálfstæðisflokks í suðurkjördæmi[[Suðurkjördæmi]] fram þingsályktunartillögu[[þingsályktun]]artillögu að fela ráðherra að skipa starfshóp til að gera ítarlega fýsileikakönnun á gerð ganga milli Heimaeyjar[[Heimaey]]jar og Kross í [[Landeyjar|Landeyjum]].<ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/26/vilja_gong_a_milli_lands_og_eyja/</ref>
 
==Heimildir==