„Blóðsýking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vantar heimildir, óljósar staðhæfingar.
lagfæring og heimildir
Lína 1:
{{Heimildir}}
 
'''Sýklasótt''', áður nefnd ''blóðeitrun'' (fræðiheiti: ''sepsis'') er alvarlegur sjúkdómur sem verður til vegna bólguviðbragða í líkamanum við sýkingu. Einkenni eru mismunandi eftir uppruna en lýsa sér í óeðlilegum líkamshita, útbrotum, slappleika, hraðri öndun og hjartslætti, skerti meðvitund og ruglástandi<ref>[https://doktor.frettabladid.is/grein/syklasott-blodeitrun Sýklasótt-blóðeitrun] Doktor.is, skoðað 13 ágúst, 2019</ref>
'''Blóðeitrun''', öðru nafni sýklasótt, er alvarlegur sjúkdómur með háa dánartíðni.
 
Dánartíðni er á milli 30 og 50% en skjót meðferð er mikilvæg. Hún er flókin og getur falið í sér m.a. vökvameðferð, sýklalyf, stera, æðaherpandi lyf og blóðgjöf.
 
==Heimild==
*{{tímaritsgrein|höfundur=Gísli H. Sigurðsson, Alma D. Möller|grein=Sigrumst á sýklasótt|titill=Læknablaðið|árgangur=90|tölublað=12|ár=2004|blaðsíðutal=}}
 
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Sjúkdómar]]