„Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi en:The Air Ground Rescue Team of Reykjavík (deleted)
Uppfærði björgunartæki, bætti við ítarlegri sögu og lagaði uppsetningu.
Lína 1:
'''Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík''' ([[skammstöfun]]: '''FBSR''') er [[Ísland|íslensk]] [[Slysavarnafélagið Landsbjörg|björgunarsveit]] með aðsetur á [[flugvallarvegur|flugvallarvegi]]Flugvallarvegi við [[ReykjarvíkurflugvöllurReykjavíkurflugvöllur|Reykjarvíkurflugvöll]].
 
<!-- [[#Tækjaflokkur|tækjaflokk]], [[#Útkallsflokkur|útkallsflokk]] og [[#Nýliðaflokkur|nýliðaflokk]]. -->
Gildi sveitarinnar eru: Liðsheild, traust og hæfni.
 
== Saga ==
Sveitin var stofnuð [[27. nóvember]] [[1950]] í kjölfar [[Geysis-slysið|Geysis-slyssins]], eftirfarandi samþykkt var rituð á fundinum og stendur óbreytt enn í dag:
 
:„Fundurinn ályktar að markmið félagsins sé fyrst og fremst að aðstoða við björgun manna úr flugslysum og leita að flugvélum sem týnst hafa. Í öðru lagi að hjálpa þegar aðstoðar er beðið og talið er að sérþekking og tæki félagsins geti komið að gagni“<br />
 
Stofnfélagar voru 29 og fyrsti formaður var kjörinn Þorsteinn E Jónsson flugmaður.
 
Flugbjörgunarsveitin hefur alla tíð haft aðsetur sitt á Reykjavíkurflugvelli, fyrst í bráðabirgðahúsnæði en árið 1964 fékk sveitin til afnota tvo bragga í Nauthólsvík. Voru þeir aðsetur hennar þar til hún flutti í eigið húsnæði við Flugvallaveginn árið 1990. Á fyrsta starfsári sveitarinnar var hún kölluð út sex sinnum, þar af þrisvar vegna leitar að flugvélum. Fyrsta leitin var að flugvélinni Glitfaxa, Douglas DC-3 flugvélar Flugfélags Íslands, sem fórst í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli, þann 31. janúar 1951, með 20 manns.
 
Síðan þá hafa útköllin orðið æði mörg og mjög margt hefur breyst, en segja má að sveitin hafi þó alltaf haldið sérkennum sínum sem eru tengsl hennar við flug og flugbjörgun. Flugbjörgunarsveitin hefur ávallt haft gott samstarf við flugið og flugaðila, svo sem Flugmálastjórn, Rannsóknarnefnd flugslysa. Til að mynda er starfræktur svokallaður RNF hópur innan sveitarinnar sem er í nánu samstarfi við Rannsóknarnefndina. Einnig hafði sveitin góð tengsl við þyrlubjörgunarsveit hersins á Keflavíkurflugvelli um áratuga skeið. Það samstarf gaf m.a. af sér fallhlífabjörgunarhópinn, en félagar sveitarinnar lærðu og æfðu upphaflega fallhlífabjörgun hjá Bandaríska hernum. Á móti fengu hermenn NATO kennslu og þjálfun í að bjarga sér á fjöllum að vetri til undir leiðsögn félaga FBSR.
 
Eitt af höfuð markmiðum Flugbjörgunarsveitarinnar er að hafa ávallt vel þjálfaða björgunarmenn og gera mikla kröfur til hæfni þeirra, bæði líkamlega og andlega. Nýliðaþjálfunin er ströng og félögum gefst síðan kostur á símenntun og endurmenntun í björgunarfræðum, bæði hér heima og erlendis. <ref>{{Cite web|url=https://www.fbsr.is/okkar-starf/saga-fbsr/|title=Saga FBSR {{!}} Flugbjörgunarsveitin Reykjavík|language=en-US|access-date=2019-08-11}}</ref>
 
== Björgunartæki ==
 
 
'''Tegund:''' [[Mercedes-Benz|Mercedes Benz Sprinter]] 319 4×4 [https://www.oberaigner.com/en/products/vehicle-modification/mercedes-benz/sprinter-4x4/ Oberaigner]
 
'''Kallmerki:''' FBSR-2
 
'''Árgerð:''' 2017
 
'''Vél:''' 3.0L Dísil, 135 kW. Tog 400 Nm
 
'''Burðargeta:''' 9 farþegar með bílstjóra.
 
'''Fjarskipti:''' GPS tæki, VHF talstöð, WiFI netbeinir og Tetra talstöð
 
'''Notkunarsvið:'''
 
Getur flutt börur án breytinga en tvennar ef tekin eru úr sæti.
 
Virkilega gott vinnutæki og með góða vinnuaðstöðu.
 
 
'''Tegund:''' Toyota Land Cruiser 150 GX
 
'''Kallmerki:''' FBSR-3
 
Árgerð: 2018
 
'''Vél:''' 2.8L Dísil, 130 kW. Tog 420 Nm
 
'''Burðargeta:''' 5 farþegar með bílstjóra eða 2 farþegar og sjúkrabörur
 
'''Fjarskipti:''' GPS tæki, VHF talstöð og Tetra talstöð
 
'''Notkunarsvið:''' Yfirleitt fyrsti bíll úr húsi í þéttbýli og hentar vel í hálendisakstur á sumrin.
 
 
'''Tegund:''' Toyota Hilux
 
'''Kallmerki:''' FBSR-4
 
'''Árgerð:''' 2014
 
'''Vél:''' 3.0 L Dísil D-4D DOHC, 121 kW. Tog 352 Nm.
 
'''Burðargeta:''' 5 farþegar með bílstjóra
 
'''Fjarskipti:''' GPS tæki, VHF talstöð, flugradio.
 
'''Notkunarsvið:''' Öflugur fjallajeppi ætlaður til að koma björgunarmönnum inn á svæði sem eru erfið yfirferðar og/eða flytja sjúklinga.
 
 
'''Tegund:''' Toyota Hilux
 
'''Kallmerki:''' FBSR-4
 
'''Árgerð:''' 2014
 
'''Vél:''' 3.0 L Dísil D-4D DOHC, 121 kW. Tog 352 Nm.
 
'''Burðargeta:''' 5 farþegar með bílstjóra
 
'''Fjarskipti:''' GPS tæki, VHF talstöð, flugradio.
 
'''Notkunarsvið:''' Öflugur fjallajeppi ætlaður til að koma björgunarmönnum inn á svæði sem eru erfið yfirferðar og/eða flytja sjúklinga.
 
 
'''Tegund:''' Ford F-350
 
'''Kallmerki:''' FBSR-6
 
'''Árgerð:''' 2019
== Tækjabúnaður ==
 
'''Vél:''' 6.7 L V8 Dísil, 335 kW. Tog 1267 Nm.
=== Bílar ===
 
'''Burðargeta:''' 5 farþegar með bílstjóra, tveir vélsleðar á sérsmíðum palli.
==== FBSR 3 ====
 
; Tegund: [[Hyundai Starex H1]] [[4x4]]
; Árgerð: [[2007]]
; Hreyfill: 2.5 CRDI, 103 [[Kw]]. Togar 314[[Nm]]
; Burðargeta: 6 farþegar með bílstjóra, 3 farþegar og eina [[sjúkrabara|sjúkraböru]], eða 1 farþegi og 2 sjúkrabörur
; Fjarskipti: [[Global Positioning System|GPS-tæki]], [[VHF-talstöð]]
; Notkunarsvið: Farþegaflutningar í léttari færi, þarfnast ekki [[meirapróf]]s
 
'''Tegund:''' Mercedes Benz 1217
==== FBSR 4 ====
Verður skipt út [[áramót]]in [[2010]]/[[2011]]
; Tegund: [[Nissan Patrol]] breytt af [[Breytir|Breyti]]
; Árgerð: [[2005]]
; Hreyfill: 3 [[líter|l]] 4 [[cyl]]. diesel turbo
; Burðargeta: 7 farþegar eða 2 farþegar og eina sjúkraböru
; Aukabúnaður: Negld 44" dekk, [[skriðgír]], lækkuð [[drifhlutfall|drifhlutföll]], rafmagns [[driflæsing]] að aftan og loftlæsing að framan, [[spil (tæki)|spil]], [[loftdæla]], [[snorkel]] með túrbóhaus, auka olíutankar, [[olíumiðstöð]], fjarstýrt leitarljós, [[toppgrind]], blá og gul [[blikkljós]], [[kastari|kastarar]] allan hringinn.
; Sjúkrabúnaður: Skel, hjól undir skel, fjallabjörgunarbúnaður, skyndihjálparbúnaður og súrefni.
: Fjarskipti: GPS tæki, VHF talstöð, 5 stk. hand-VHF stöðvar, flugradio, NMT sími og [[Tetra stöð]].
; Notkunarsvið: [[Fjallajeppi]] ætlaður til fólksflutninga á torfarin svæði og til sjúklingaflutninga
 
'''Kallmerki:''' FBSR-1
==== FBSR 5 ====
Verður skipt út [[áramót]]in [[2009]]/[[2010]]
; Tegund: [[Nissan Patrol]] breytt af [[Arctic Trucks]]
; Árgerð: [[2004]]
; Hreyfill: 3 [[líter|l]] 4 [[cyl]]. diesel turbo
; Burðargeta: 7 farþegar eða 2 farþegar og eina sjúkraböru
; Aukabúnaður: Nelgd 44" dekk, [[skriðgír]], lækkuð [[drifhlutfall|drifhlutföll]], rafmagns [[driflæsing]] að aftan og loftlæsing að framan, [[spil (tæki)|spil]], [[olíumiðstöð]], fjarstýrt leitarljós, [[toppgrind]], blá og gul [[blikkljós]], [[kastari|kastarar]] allan hringinn.
; Sjúkrabúnaður: Skel, fjallabjörgunarbúnaður, skyndihjálparbúnaður og súrefni.
: Fjarskipti: [[Bílatölva]] og 15" [[snertiskjár]], GPS loftnet sem er tengt við tölvuna, VHF talstöð, 5 stk. hand-VHF stöðvar, NMT sími
; Notkunarsvið: [[Fjallajeppi]] ætlaður til fólksflutninga á torfarin svæði og til sjúklingaflutninga
 
'''Árgerð:''' 1982
==== FBSR 6 ====
; Tegund: [[Ford F350]]
; Árgerð: [[2007]]
; Hreyfill: 350 [[hestafl|hestöfl]], 6,5 [[power stroke]]
; Burðargeta: 4. farþegar auk bílstjóra auk 3 [[vélsleði|vélsleða]] sem komast á [[pallur|pallinn]]
; Aukabúnaður: Sérsmíðaður pallur fyrir tvo vélsleða, dráttargeta 5 tonn, 37" tommu neld dekk
; Sjúkrabúnaður: Almennur skyndihjálparbúnaður.
; Fjarskipti: VHF og Tetra bílstöðvar.
; Notkunarsvið: Fjölnota pallbíll.
 
'''Notkunarsvið:''' Gamla stjórnstöðin. Notuð í æfingar, fjáraflanir, sem stjórnstöð þegar þarf til o.fl. Bíllinn er nú notaður í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu.
<br />
== Heimildir ==
* {{vefheimild | url = httphttps://www.fbsr.is/index.php?option=com_content&task=view&id=20&Itemid=38okkar-starf/saga-fbsr/ | titill = Saga FBSR |höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað = 11. marságúst |árskoðað = 20082019 |safnár=}}
*{{Vefheimild|url=https://www.fbsr.is/okkar-starf/bjorgunartaeki/|titill=Björgunartæki FBSR|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=ágúst|árskoðað=2019|safnár=}}<br />
* Ónefndur bæklingur gefin út innar sveitarinnar um hennar í byrjun árs [[2008]].
 
== Tengill ==
* [http://www.fbsr.is/ Vefsíða flugbjörgunarsveitarinnarFlugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík]
 
[[Flokkur:Íslenskar björgunarsveitir]]