„Fjallarauðviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiti
Setti inn rétta staðsetningu á risafurunni
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 25:
Tréð hefur verið þekkt lengi á íslensku sem risafura en það er ekki nákvæmt þar sem tréð er ekki af [[furur|furuætt]], heldur [[einisætt]]. Skyld tegund heitir [[strandrauðviður]]. <ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1975</ref> Eintök af tegundinni má finna víða í [[trjásafn|trjásöfnum]] í Evrópu.
 
Árið 1985 fékk [[Náttúrufræðistofnun Íslands]] til varðveislu sneið af fjallarauðvið sem ríkisstjórn Bandaríkjanna gaf íslensku þjóðinni á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1974. Vegna húsnæðisvanda Náttúrufræðistofnunar var þjóðargjöfinni komið fyrir í [[Háskólabíó]]i til bráðabirgða. Sneiðin er nú til sýnis í [[NáttúrufræðistofaPerlunni Kópavogs|Náttúrufræðistofuí KópavogsÖskjuhlíð]] þar til [[Náttúruminjasafn Íslands]] hefur fengið sitt eigið húsnæði.i<ref>http://www.ni.is/frettir/nr/624</ref>
 
=Tilvísun=