„Laufey Valdimarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Brietoglaufey.jpg|thumb|Laufey (standandi) með Bríeti móður sinni|link=Special:FilePath/Brietoglaufey.jpg]]
'''Laufey Valdimarsdóttir''' ([[1. mars]] [[1890]] – [[9. desember]] [[1945]]) var íslensk kvenréttindakona. Hún var dóttir [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]] ritstjóra [[Kvennablaðið | Kvennablaðsins]] og [[Valdimar Ásmundsson|Valdimars Ásmundssonar]] ritstjóra ''[[Fjallkonan (tímaritblað)|Fjallkonunnar]]''. Bróðir hennar var [[Héðinn Valdimarsson]] stjórnmálamaður og verkalýðsforingi.
 
Laufey lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] fyrst íslenskra kvenna árið 1910 með 1. einkunn og hóf nám við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] en lauk ekki prófi þaðan. Hún varð formaður [[Kvenréttindafélag Íslands|Kvenréttindafélags Íslands]] árið 1927 og fyrsti formaður [[Mæðrastyrksnefnd]]ar 1928. Hún lést í [[París]] þar sem hún var á leið á alþjóðaþing kvenna í [[Sviss]].