„Léon Bourgeois“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Léon Bourgeois | mynd = Léon Bourgeois 1917.jpg | titill= Forsætisráðherra Frakklands | stjórnartíð_start = 1. nóvember...
 
Lína 31:
Bourgeois hélt ráðuneyti sínu þegar [[Émile Loubet]] varð forsætisráðherra árið 1892 og varð dómsmálaráðherra í ríkisstjórn [[Alexandre Ribot]] síðar sama ár. Í því embætti sá hann um málaferli gegn ráðherrum sem voru sakaðir um að þiggja mútur í tengslum við [[Panamahneykslið (Frakkland)|Panamahneykslið]]. Bourgeois var sakaður um að beita óeðlilegum þrýstingi á eiginkonu eins hinna ásökuðu til að afla sönnunargagna í málinu og sagði því af sér í mars árið 1893.
 
Í nóvember árið 1895 var Bourgeois falið að mynda eigin ríkisstjórn og skipaði hana eingöngu róttæklingum. Ríkisstjórn hans mætti harðri andstöðu hægrimanna á franska þinginu vegna áætlana sinna um að koma á almennum [[Tekjuskattur|tekjuskatti]] í Frakklandi. Stjórnin féll eftir að þingið neitaði að greiða fjárframlög til hernaðarleiðangurs Frakka til [[Madagaskar]].<ref>{{Vefheimild|titill=« La carrière du nouveau président »|útgefandi=''Le Petit Journal''|mánuður=14. maí|ár=1931|url=https://gallica.bnf.fr/ark:/12148/bpt6k6325158/f1.image.texteImage|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=11. ágúst|tungumál=franska}}</ref> Þingmennirnir höfðu þá reynt án árangurs að þrýsta á fjármálaráðherra Bourgeois, [[Paul Doumer]], að hætta við tekjuskattsáætlunina.<ref>{{Cite book | language = franska | author = Lorin Amaury | preface = [[Jean-Pierre Bel]] | title= Une ascension en République | subtitle = Paul Doumer (1857-1932) d'Aurillac à l'Élysée | publisher = Dalloz | collection = Bibliothèque parlementaire et constitutionnelle | place = Paris | year = 2013 | nopp = 601 | pages pp= 61-77 | isbn = 978-2247126040}}</ref> Bourgeois var [[Frímúrarareglan|Frímúrari]] og sjö af ráðherrum hans voru einnig í FrímúrarareglunnuFrímúrarareglunni.<ref>{{cite book|author=Edward A. Tiryakian|title=For Durkheim: Essays in Historical and Cultural Sociology|url=https://books.google.com/books?id=Z61mk-BEEQ0C&pg=PA93|year=2009|publisher=Ashgate |page=93}}</ref><ref>He was initiated at "La Sincerité", lodge of [[Grand Orient de France]] (Paul Guillaume, « La Franc-maçonnerie à Reims (1740-2000) », 2001, p. 333)</ref><ref>{{cite book|author1=Jean-Marie Mayeur|author2=Madeleine Rebirioux|title=The Third Republic from Its Origins to the Great War, 1871-1914|url=https://books.google.com/books?id=FzRVu2ycby0C&pg=PA164|year=1988|publisher=Cambridge U.P.|page=164}}</ref>
 
Bourgeois virðist hafa haldið að almenningsálit myndi koma í veg fyrir að efri deild þingsins beitti sér gegn ríkisstjórninni með þessum hætti, sem Bourgeois taldi brot á stjórnarskránni. Þvert á vonir hans lét almenningur sér fátt um finnast og þingið fékk vilja sínum framgengt. Fall ríkisstjórnarinnar skaðaði mjög stjórnmálaferil Bourgeois. Hann varð menntamálaráðherra í stjórn [[Henri Brisson]] árið 1898 og skipulagði námskeið fyrir fullorðna í grunnskólamenntun. Eftir þá stuttu ráðherratíð var hann fulltrúi Frakka á friðarráðstefnu í [[Haag]] árið 1899 og var árið 1903 útnefndur í fasta milligöngunefnd til að ráða úr deilum stríðandi þjóða.
Lína 39:
Eftir stríðið varð Bourgeois fyrsti forseti [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalagsins]] árið 1920 og vann til [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlauna Nóbels]] sama ár fyrir störf sín í þágu þess.
 
Bourgeois var félagssinni og reyndi að feta milliveg milli sósíalisma og kapítalisma með stefnu sem hann kallaði „samstöðuhyggju“ (franska: ''solidarisme''). Hann leit svo á að hinir fátæku ættu inni tiltekna samfélagsskuld hjá hinum ríku sem þeim bæri að greiða með tekjuskatti og þannig fjármagna samfélagshjálp með milligöngu ríkisins.
 
==Tilvísanir==