„Klám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Punktr
Wikimentor00 (spjall | framlög)
Um var að ræða lýsingu á erótík, breytt aftur yfir í fræðilega skilgreiningu byggða á útgefinu kennsluefni menntamálaráðuneytis
Lína 1:
[[Mynd:Censored rubber stamp.jpg|alt=|thumb|249x249dp|Klámáhorf]]
'''Klám''' er myndefni, texti, eða annað sem gert er í þeim tilgangi að skapa [[Kynferðisleg örvun|kynferðislega örvun]]. Það sýnir hluti frá kynferðislegu sjónarhorni eða sýnir kynferðislegar athafnir.
Klám er skilgreint sem
hvert það efni sem lýsir, sýnir eða samþykkir
kynferðislega niðurlægingu eða misnotkun
á fólki. Fólk sem sýnt er á þann hátt er oftast
konur. Í klámi er kynlífi blandað saman við
misnotkun og niðurlægingu á konum. Hvorki
nekt né kynfæri eru mælikvarði á það hvort
kvikmynd, ljósmynd eða eitthvað athæfi geti
talist klám. Skilgreiningin snýst um sjónarhorn
og hvernig manneskjan, nektin og/eða
kynfærin eru sýnd.
Mikilvægt að gera greinarmun á klámi
og kynlífi. Í kynlífi eiga bæði kynin að vera
jafningjar. Konur eru kynverur jafnt og karlar og
þar af leiðandi jafn miklir þátttakendur. Brýnt er
að konur viti að þær eiga að hafa vald til að velja
og hafna í samskiptum við hitt kynið.
 
== Lögfræðileg útskýring ==
Ýmsum þykir klám siðferðislega rangt, mannskemmandi, eða ávanabindandi og í ýmsum þjóðfélögum eru höft sett á dreifingu kláms. Á Íslandi er birting kláms bönnuð.
''[[Lögfræðiorðabókin]]'', sem kom út árið [[2008]], útskýrir klám þannig: „Ögrandi framsetning á kynlífi í auðgunarskyni, án ástar, blíðu eða ábyrgðar. Birting kláms er refsiverður verknaður, sbr. 210. gr hgl“.
:Og þannig er 210 grein hegningarlaga, orðrétt:
{{Tilvitnun2|210. gr. Ef klám birtist á prenti, skal sá, sem ábyrgð ber á birtingu þess eftir prentlögum, sæta sektum …1) eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Sömu refsingu varðar það að búa til eða flytja inn í útbreiðsluskyni, selja, útbýta eða dreifa á annan hátt út klámritum, klámmyndum eða öðrum slíkum hlutum, eða hafa þá opinberlega til sýnis, svo og að efna til opinbers fyrirlestrar, eða leiks, sem er ósiðlegur á sama hátt. [Þegar slíkt efni sýnir börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt getur refsing þó orðið fangelsi allt að 2 árum.]2) Það varðar ennfremur sömu refsingu, að láta af hendi við unglinga, yngri en 18 ára, klámrit, klámmyndir eða aðra slíka hluti. [Hver sem flytur inn eða hefur í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt skal sæta sektum [eða fangelsi allt að 2 árum ef brot er stórfellt].3) Sömu refsingu varðar að flytja inn eða hafa í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn í kynferðisathöfnum með dýrum eða nota hluti á klámfenginn hátt.]2)
 
1)L. 82/1998, 105. gr. 2)L. 39/2000, 7. gr. 3)L. 14/2002, 2. gr.}}
== Lagasetning á Íslandi ==
[https://www.althingi.is/lagas/nuna/1940019.html#G210 210. grein] [[Hegningarlög|hegningarlaga]] segir:
{{Tilvitnun2|Ef klám birtist á prenti, skal sá, sem ábyrgð ber á birtingu þess eftir prentlögum, sæta sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum.
 
Sömu refsingu varðar það að búa til eða flytja inn í útbreiðsluskyni, selja, útbýta eða dreifa á annan hátt út klámritum, klámmyndum eða öðrum slíkum hlutum, eða hafa þá opinberlega til sýnis, svo og að efna til opinbers fyrirlestrar, eða leiks, sem er ósiðlegur á sama hátt. Þegar slíkt efni sýnir börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt getur refsing þó orðið fangelsi allt að 2 árum.
 
Það varðar ennfremur sömu refsingu, að láta af hendi við unglinga, yngri en 18 ára, klámrit, klámmyndir eða aðra slíka hluti. }}
 
== Tengt efni ==
* [[Blygðunarsemisbrot]]
*[[Klámvæðing]]
* [[Hentai]]
* [[Klámvæðing]]
*[[Blygðunarsemisbrot]]
 
== Tenglar ==
Lína 23 ⟶ 37:
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4024855 ''Klámiðnaðurinn''; grein í Tímanum 1983]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000534326 Helga Sigurjónsdóttir, Rætur klámsins – Þjóðlíf, 4. tölublað (01.09.1986), bls. 58-65]
* [https://www.stjornarradid.is/media/menntamalaraduneyti-media/media/mrn-pdf/kynungabok-vefutgafa.pdf ''Kynungabók'': fræðslurit fyrir ungt fólk 2010]
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Klám| ]]