„Sagan af bláa hnettinum“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
'''Sagan af bláa hnettinum''' er barnabók eftir [[Ísland|íslenska]] [[Rithöfundur|rithöfundinn]] [[Andri Snær Magnason|Andra Snæ Magnason]], myndskreytt af [[Áslaug Jónsdóttir|Áslaugu Jónsdóttur]]. Bókin kom út árið 1999 og hlaut [[Íslensku bókmenntaverðlaunin]] áriðþað [[1999]]ár, fyrst allra barnabóka. Auk þess hlaut hún Janusz Korczak heiðursverðlaunin árið [[2000]] og [[Vestnorrænu Barnabókaverðlaunin]] árið [[2001]]. Vinsælt leikrit, [[Blái hnötturinn]], var gert eftir bókinni og það sýnt í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] árið 2001 auk þess sem það hefur verið sýnt í fleiri löndum.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/folk/frettir/2011/12/01/sagan_af_blaa_hnettinum_i_sviss/ „Sagan af bláa hnettinum í Sviss“] (skoðað 8. ágúst 2019)</ref>
 
Bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál, þar á meðal: [[danska|dönsku]], [[enska|ensku]], [[sænska|sænsku]], [[eistneska|eistnesku]], [[taílenska|taílensku]], [[grænlenska|grænlensku]], [[franska|frönsku]], [[spænska|spænsku]], [[ítalska|ítölsku]], [[finnska|finnsku]], [[færeyska|færeysku]] og [[kóreska|kóresku]].
 
== Tilvísun ==
[[Flokkur:íslenskar skáldsögur]]
[[Flokkur:Bókaárið 1999]]
[[Flokkur:Íslenskar barnabækur]]
2.600

breytingar