Munur á milli breytinga „Hjúkrunarfræði“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða)
 
'''Hjúkrunarfræði''' er fag innan heilbrigðisvísinda þar sem umönnun sjúklinga, fjölskyldna og samfélags er sinnt svo fólk megi ná, bæta eða viðhalda heilsu sinni.
 
Á Íslandi er starfandi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og félagsmenn eru tæplega 4.000 hjúkrunarfræðingar.<ref>{{Cite web|url=http://www.hjukrun.is/um-fih/adild/|title=Aðild|website=www.hjukrun.is|language=is|access-date=2019-08-07}}</ref>.
 
Eftirtaldar fagdeildir eru starfandi innan félagsins:
 
* Barnahjúkrun
 
* Bráðahjúkrun
* Bæklunarhjúkrun
* Öldungadeild
 
=== Heimildir ===
<references />
[[Flokkur:Heilbrigðisvísindi]]