„Rúgur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = [[Friedrich August Marschall von Bieberstein|M.Bieb.]]
}}
[[File:Secale cereale MHNT.BOT.2015.2.40.jpg|thumb|''Secale cereale'']]
'''Rúgur''' ([[fræðiheiti]]: ''Secale cereale'') er [[korn]]tegund af [[grasaætt]]. Rúgur hefur breið, löng blöð með stutta slíðurhimnu. Axið er tvíraða og hvert smáax hefur tvö blóm sem hvert er með stórar títur.
Lítil hefð er fyrir ræktun rúgs á Íslandi. Helst hefur verið notast við vetrareinær yrki sem er sáð seinni part sumars til þess að fá beit snemma vorið eftir. Ekki hefur tekist að rækta rúg til kornþroska hérlendis.