„Ferit Orhan Pamuk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ka:ორჰან ფამუქი er fyrrum úrvalsgrein
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2:
'''Ferit Orhan Pamuk''' (fæddur [[7. júní]] [[1952]] í [[Istanbúl]]) er [[Tyrkland|tyrkneskur]] rithöfundur og handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels.
 
Árið [[2005]] ákærðu tyrknesk stjórnvöld Pamuk fyrir móðgun gegn ríkinu í kjölfar þess að hann kallaði [[Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum|aðgerð tyrknesku stjórnarinnar]] á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]] gegn [[Armenía|Armenum]] [[þjóðarmorð]]. Málinu var síðar vísað frá og telja sumir það vegna þrýstings frá [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] en tyrknesk stjórnvöld hafa sótt um aðild að því.
 
Ohran Pamuk hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels þann [[12. október]] [[2006]], fyrstur tyrkneskra rithöfunda.