„Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: Innsl.villa
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
Ísland var í hópi þeirra 29 ríkja sem tóku þátt í stofnun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins [[27. desember]] [[1945]]. Frá stofnun hefur Ísland fjórum sinnum tekið lán. Fyrsta lán Íslendinga hjá sjóðnum var tekið árið [[1960]] á tímum [[viðreisnarstjórnin|Viðreisnarstjórnarinnar]]. Annað 1967-68 vegna brests í útflutningstekjum, 1974-76 vegna hækkunar á olíuverði og loks 1982 vegna útflutningsbrests. Afborgunum af þeim lánum var lokið 1987.
 
Seint um kvöld [[19. nóvember]] [[2008]] samþykkti stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins beiðni sem íslenska ríkið hafði gert um [[lán]] upp á 2,1 [[milljarður|milljarða]] [[Bandaríkjadalur|Bandaríkjadala]] (sem voru um „294 milljarðar króna“ á þeim tíma).<ref>''[[vísir.is]]:'' [http://visir.is/article/20081119/FRETTIR01/330678748/-1 Stjórn IMF samþykkti lánabeiðni Íslendinga]</ref><ref>{{mbl|innlent/2008/11/19/imf_samthykkir_lan_til_islands|IMF samþykkir lán til Íslands}}</ref>
 
== Gagnrýni ==