„Karl Gauti Hjaltason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Algjör (spjall | framlög)
Ný síða: {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Karl Gauti Hjaltason |viðskeyti= |skammstöfun=KGH |mynd= |myndastærð= |myndatexti=Karl Gauti Hjaltason |fæðingardagur={{Fæðingardagur og al...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2019 kl. 20:44

Karl Gauti Hjaltason (fæddur í Reykjavík 31. maí 1959) er þingmaður fyrir Miðflokkinn.

Karl Gauti Hjaltason (KGH)
Fæðingardagur: 31. maí 1959 (1959-05-31) (64 ára)
8. þingmaður Suðurkjördæmis
Flokkur: Miðflokkurinn
Nefndir: Umhverfis- og samgöngunefnd
Þingsetutímabil
2017-2018 í Suður fyrir FF.
2018-2019 í Suður fyrir Ufl.
2019- í Suður fyrir Miðfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Karl var kjörinn á Alþingi fyrir Flokk fólksins í Alþingiskosningum árið 2017. Hann var einn þeirra þingmanna sem náðist upptaka af á Klausturbarnum þann 20. nóvember 2018. Í kjölfarið á Klaustursmálinu var honum vikið úr Flokki fólksins ásamt Ólafi Ísleifssyni[1] Þeir Karl og Ólafur gengu síðar til liðs við Miðflokkinn.[2]

Heimildir

  1. „Karl og Ólafur reknir úr flokknum“. mbl.is. 30. nóvember 2018. Sótt 5. ágúst 2019.
  2. „Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu“. Stundin. 22. febrúar 2019. Sótt 5. ágúst 2019.
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.