„Píanó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Piano
m Tek aftur breytingu 2.6.39.24
Lína 1:
[[Mynd:Steinway & Sons upright piano, model K-52 (mahogany finish), manufactured at Steinway's factory in New York City.jpg|thumb|Steinway stofupíanó.]]
 
'''Píanó''' (ísl. '''slagharpa)''' (fyrst nefnt ''fortepíanó'' og ''píanóforte'') er stórt [[hljóðfæri]] sem flokkast getur sem [[hljómborðshljóðfæri]], [[ásláttarhljóðfæri]] og [[strengjahljóðfæri]]. [[Orðanefnd Verkfræðifélagsins]] mælti til þess árið [[1926]] að píanó yrði kallað ''yman'' á íslensku (af ymur). <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=423474&pageSelected=13&lang=0 Morgunblaðiði 1979]</ref> Það náði takmarkaðri útbreiðslu, og er nú oftast kallað píanó, slagharpa eða flygill.