„Forseti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
President
m Tek aftur breytingu 2.6.39.24
Lína 3:
 
== Orðsifjafræði ==
 
Orðið er samsett þýðing á latnesku orðunum ''prae'' (fyrir) og ''sedere'' (að sitja) og þýðir einfaldlega „sá sem er í forsæti“ og hefur upphaflega átt við þann sem fer með stjórn á fundi eða samkomu. Sú merking á enn þá við hvað varðar forseta þjóðþinga, t.d. [[forseti Alþingis|forseta Alþingis]]. Nú á dögum er það þó oftar notað fyrir einhvern sem fer með [[framkvæmdavald]] af einhverju tagi.