„Hringur (skartgripur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ring
Lína 1:
[[Mynd:Mary_Nevill_and_Gregory_Fiennes_Baron_Dacre_Detail_rings.jpg|thumb|right|Hringar á málverki frá 1559.]]
 
'''Hringur''' eða '''baugur''' (sbr. baug[[fingur]])) er [[skartgripur]] sem oftast er borinn á [[Fingur|fingri]], annaðhvort til skrauts eða til staðfestingar á [[trúlofun]] eða [[gifting]]u. ''Táhringur'' er borinn á tám (sjaldnast um þumaltána) og ''nefhringur'' er borinn í gati í [[Nasavængur|nasavæng]]num eða í [[miðsnes]]inu. Til forna var ''fingurgull'' hringur hafður á fingri, en ''baugur'' og ''hringur'' voru orð sem höfð voru aðallega um [[Armband|armbauga]] sem voru miklu stærri og þyngri en fingurgullin.