„Tal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Chenspec (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Speech
Lína 1:
[[Mynd:CAS - Comissão de Assuntos Sociais (23005579983).jpg|thumb|Tal]]
 
'''Tal''' er aðferðin að mynda [[hljóð]] og segja [[orð]]. Tal er myndað með [[talfæri|talfærum]], það er að segja með [[tunga|tungunni]], [[vör|vörunum]], [[raddbönd]]unum og ýmsum hlutum af [[gómur|gómnum]] og [[tönn]]unum. Í breiðari skilningi koma [[háls]]inn og [[lunga|lungun]] líka til greinar í myndun hljóða. Hvert talað orð samanstendur af blöndu af [[sérhljóð]]um og [[samhljóð]]um sem bera merkingu þegar þau eru mæld í ákveðinni röð. Þessi orð tilheyra [[orðaforði|orðaforða]] sem getur verið þokkalega stór, um það bil 10.000 orð. Orðaforðinn, reglurnar sem stjórna hvernig [[setning]]ar eru uppbyggðar, magn og einkenni hljóða eru mismunandi eftir [[tungumál]]um. Margir mælendur kunna að tala tvö eða fleira tungumál og eru þá taldir tvítyngdir eða [[fjöltyngi|fjöltyngdir]]. Talfæri gera mönnum líka kleift að [[söngur|syngja]].