„Nottingham Forest F.C.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Makenzis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
lagfæri
Lína 18:
}}
 
'''Nottingham Forest F.C.''' er [[ensktnskt knattspyrnulið]] staðsett í [[Nottingham]].
 
Staðsetning liðsinsForest er með höfuðstöðvar fyrir sunnan ána [[Trent]] en hinum megin við ána er erkióvinurinn, [[Notts County]] staðsett. Forest er gamalt og gróið félag sem hefur meðal annars unnið [[Evrópukeppni meistaraliða]] tvisvar sinnum (nú kallað [[Meistaradeildin]]); árin [[1979]] og [[1980]]. En liðið nýtur þess vafasama heiðurs að vera eina liðið í [[Evrópa|Evrópu]] sem hefur unnið Evrópukeppnievrópukeppni og fallið svo niður í þriðju efstu deild.
 
Forest er einnig eina liðið sem hefur unnið [[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppnina]] oftar en deildarkeppnina heima fyrir. Liðið vann [[enska úrvalsdeildin|enska titilinn]] [[1978]] og fórufór í Evrópukeppnina 1979 og unnu. Það varði svo meistaratitilinn árið 1980.
 
== Met ==