Munur á milli breytinga „Nottingham“

8 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
(flokkun)
(→‎Íþróttir: tenglar)
== Íþróttir ==
[[Mynd:Nottingham.jpg|thumb|Knattspyrnuvellirnir tveir í Nottingham: City Ground nær og Meadow Lane fjær.]]
[[Knattspyrna|Aðalknattspyrnufélög]] borgarinnar eru tvö: [[Nottingham Forest]] og [[Notts County]]. Bæði liðin eru meðal allra elstu félögum heims (stofnuð [[1865]] og [[1862]]).
 
* [[Nottingham Forest F.C.|Nottingham Forest]] sigraði ensku úrvalsdeildina [[1978]] og er eina enska liðið, fyrir utan [[Liverpool (knattspyrnufélag)|Liverpool]], sem unnið hefur Evrópubikar tvö ár í röð ([[1979]] og [[1980]]). Auk þess er liðið tvöfaldur bikarmeistari ([[1898]] og [[1959]]) og sigraði Góðgerðarskjöldinn 1978.
Óskráður notandi