Munur á milli breytinga „Ísland“

// Edit via Wikiplus
(uppfært)
(// Edit via Wikiplus)
{|align=right
|{{Land
| nafn = Ísland<ref name="vísindav-nafn">{{H-vefur | url = http://www.visindavefur.is/svar.php?id=54970 | titill = Hvert er formlegt heiti landsins okkar? | höfundur = Ari Páll Kristinsson | dagsútgefið = 11.1.2010 | miðill = Vísindavefurinn | dags skoðað = 07.01.2013}}</ref>
| nafn_í_eignarfalli = Íslands
| símakóði = 354
}}
|-
 
|
{{Saga Íslands}}
|}
'''Ísland''' er [[eyríki]] í [[Atlantshafið|Norður-Atlantshafi]] á milli [[Grænland]]s, [[Færeyjar|Færeyja]] og [[Noregur|Noregs]]. Ísland er um 103.000 [[ferkílómetri|km²]] að stærð, næststærsta [[eyja]] [[Evrópa|Evrópu]] á eftir Bretlandi og sú átjánda stærsta í heimi. Á Íslandi búa um 360.000 manns.
 
[[Mótmælendatrú]] var innleidd í [[Danmörk]]u árið 1536 og áhrif [[Marteinn Lúther|Lúthers]] bárust hingað um það leyti með [[Þýskaland|Þýskum]] veiði- og verslunarmönnum. [[Jón Arason]], síðasti kaþólski biskup Norðurlanda var tekinn af lífi í [[Skálholt]]i 7. nóvember árið 1550 og eru [[siðaskiptin]] á Íslandi oftast miðuð við þann dag.
 
{{Saga Íslands}}
Ísland var ekki sett undir erlend ríki fyrr en næstum fjórum [[öld]]um eftir að það var fyrst numið. Þá fór svo að [[Listi yfir Noregskonunga|Noregskonungur]] náði landinu undir sína krúnu árið 1262. Síðar varð Ísland svo hluti af [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]] árið 1397, en [[Danmörk|danskir]] þjóðhöfðingar höfðu verið yfir Noregi og Íslandi frá 1380.
 
1

breyting