„Rómversk-kaþólska kirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fjarlægði orðið „svonefnda” því það er merkingarlaust í samhengi málsgreinarinnar.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rómversk-kaþólska kirkjan''' eða '''Kaþólskakaþólska kirkjan''' (orðið kaþólska kemur úr [[gríska]] orðinu ''καθολικός'', ''katholikos'' sem þýðir „almenn“ eða „það sem gildir um alla tíma“ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak) er stærsta trúfélag heims<ref>[http://www.adherents.com/adh_branches.html#Christianity Yfirlit yfir helstu trúflokka í heiminum]</ref> og langstærsta [[Kristni|kristna]] [[kirkjudeild]]in.
 
Samkvæmt ''Annuario Pontificio'' (Árbók kirkjunnar) voru samtals um 1,098,366,000 safnaðarfélagar í kirkjunni í öllum heiminum í lok 2004 en það er um sjötti hluti íbúa jarðar.<ref>Statistical Yearbook of the Church 2004, Libreria Editrice Vaticana</ref> Á Íslandi voru skráðir 13.425 safnaðarfélagar árið 2018<ref>{{cite web |url=http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Samfelag/Samfelag__menning__5_trufelog/MAN10001.px/table/tableViewLayout1/?rxid=ba5c754f-2133-44ad-be31-532840731904|title=Mannfjöldi eftir trú og lífsskoðunarfélögum 1998-2018|publisher=Hagstofan|accessdate=4. október|accessyear=2018}}</ref>. Rómversk-kaþólska kirkjan telur sig vera beinan erfingja [[Frumkristni|fyrstu kristnu söfnuða]] [[Postularnir tólf|postulanna tólf]] og sérlega [[Pétur postuli|heilags Péturs]]. Hún samanstendur af 23 kirkjudeildum, hver með sína helgisiði. Sú stærsta er hin latneska eða vestræna kirkja, og þá eru 22 austrænar kirkjudeildir sem allar líta á [[Páfi|páfann í Róm]] sem leiðtoga og yfirmann kaþólsku kirkjunnar, sem og læriföður sinn í siðfræðilegum og andlegum efnum.<ref>[http://www.vatican.va/archive/hist_councils/ii_vatican_council/documents/vat-ii_const_19641121_lumen-gentium_en.html ''Lumen gentium'', chapter III] </ref>. Páfinn er einnig þjóðhöfðingi minnsta ríkis í heimi, [[Vatikanið|Vatikansins]].