„Rómversk-kaþólska kirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Leiðrétti málfræði og stafsetningu og færði til orð til að gera merkingu skýrari. Ath. Breytti "biskupinn í Róm" í "páfinn í Róm," etv. er munur þar á eða annar misskilningur af minni hálfu.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Rómversk-kaþólska kirkjan''' eða '''Kaþólska kirkjan''' (orðið kaþólska kemur úr [[gríska]] orðinu ''καθολικός'', ''katholikos'' sem þýðir „almenn“ eða „það sem gildir um alla tíma“ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak) er stærsta trúfélag heims<ref>[http://www.adherents.com/adh_branches.html#Christianity Yfirlit yfir helstu trúflokka í heiminum]</ref> og langstærsta [[Kristni|kristna]] [[kirkjudeild]]in.
 
Samkvæmt ''Annuario Pontificio'' (Árbók kirkjunnar) voru samtals um 1,098,366,000 safnaðarfélagar í kirkjunni í öllum heiminum í lok 2004 en það er um sjötti hluti íbúa jarðar.<ref>Statistical Yearbook of the Church 2004, Libreria Editrice Vaticana</ref> Á Íslandi voru skráðir 13.425 safnaðarfélagar árið 2018<ref>{{cite web |url=http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Samfelag/Samfelag__menning__5_trufelog/MAN10001.px/table/tableViewLayout1/?rxid=ba5c754f-2133-44ad-be31-532840731904|title=Mannfjöldi eftir trú og lífsskoðunarfélögum 1998-2018|publisher=Hagstofan|accessdate=4. október|accessyear=2018}}</ref>. Rómversk-kaþólska kirkjan telur sig vera beinan erfingja [[Frumkristni|fyrstafyrstu kristnakristnu safnaðarsöfnuða]] [[Postularnir tólf|postulanna tólf]] og sérlega [[Pétur postuli|heilags Péturs]]. Hún samanstendur af 23 kirkjudeildum, hver með sína helgisiði. Sú langstærstastærsta er hin svo nefndasvonefnda latneska eða vestræna kirkja, og svoþá þar að auki aferu 22 austrænumaustrænar kaþólskum kirkjumkirkjudeildir sem allar líta á [[Páfi|biskupinnpáfann í Róm]] sem leiðtoga og yfirmann kaþólsku kirkjunnar, sem og læriföður sinn í siðfræðilegum og andlegum efnum og yfirmann kirkjunnar.<ref>[http://www.vatican.va/archive/hist_councils/ii_vatican_council/documents/vat-ii_const_19641121_lumen-gentium_en.html ''Lumen gentium'', chapter III] </ref>. Páfinn er einnig þjóðhöfðingi minnsta ríkis í heimi, [[Vatikanið|Vatikansins]].
 
== Saga ==