„Spænska borgarastyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6:
Mikill fjöldi manna frá öðrum löndum tók samt þátt í Spánarstríðinu sem sjálfboðaliðar, oftast með her lýðveldisins. Þjóðverjar og [[Júgóslavía|Júgóslavar]] áttu flesta fulltrúa, en Frakkar, Bretar, Bandaríkjamenn, Albanir, Ítalar og fleiri líka. Þeir sem komu frá löndum þar sem fasismi ríkti börðust oft í óþökk yfirvalda í heimalandinu, og áttu stundum vandræði yfir höfði sér þegar þeir sneru heim. Tæpast nema 3 [[Íslendingar í Spánarstríðinu|Íslendingar]] tóku þátt í Spánarstríðinu.
 
Árið [[1939]] lauk styrjöldinni með algerum sigri falangista. Foringi þeirra, [[FransiscoFrancisco Franco]], varð einræðisherra yfir Spáni og ríkti til dauðadags. Frá því lýðveldissinnar töpuðu stríðinu, hafa mismunandi fylkingar þeirra kennt hver annarri um, ekki síst annars vegar anarkistar og kommúnistar, en hins vegar [[Stalínismi|stalínistar]] og [[Trotskíismi|trotskíistar]].
{{stubbur|sagnfræði}}