Munur á milli breytinga „Nes við Seltjörn“

ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
[[File:Nes við Seltjörn.jpg|thumb|Lækningaminjasafn vinstra megin og Nesstofa hægra megin, efst á bæjarhólnum (horft til austurs)]]
'''Nes við Seltjörn''' er fornbýli á [[Seltjarnarnes]]i. Þar hafa fundist [[mannvistarleifar]] sem spanna langt tímabil en talið er að búið hafi verið á jörðinni allt frá því um 900 eða tiltölulega fljótlega eftir [[landnám Íslands]]. Staðurinn er nú einna þekktastur fyrir [[Nesstofa|Nesstofu]], bústað fyrsta landlæknisins og þar hefur til skamms tíma verið rekið lækningaminjasafn[[Lækningaminjasafn Íslands]].
 
'''Nes við Seltjörn''' er fornbýli á [[Seltjarnarnes]]i. Þar hafa fundist mannvistarleifar sem spanna langt tímabil en talið er að búið hafi verið á jörðinni allt frá því um 900. Staðurinn er nú einna þekktastur fyrir [[Nesstofa|Nesstofu]], bústað fyrsta landlæknisins og þar hefur til skamms tíma verið rekið lækningaminjasafn.
 
Vettvangsnámskeið fyrir fornleifafræðinema við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] hafa verið haldin í Nesi síðan sumarið 2007.
 
==== Úttektir og yfirlit ====
Ýmiss konar rannsóknir og skráningar hafa einnig verið gerðar í Nesi og á svæðinu þar í kring. Árið 1936 var gerð fyrsta ítarlega rannsóknin á landnámi og byggðarþróun á Seltjarnarnesi. Hana gerði Ólafur Lárusson og birti hann niðurstöðurnar í greininni „Hversu Seltjarnarnes byggðist“ sem síðar kom út í ritgerðasafni hans ''Byggð og sögu''. Á sjötta áratug 20. aldar tók Ari Gíslason saman skrá um [[örnefni]] á Seltjarnarnesi á vegum Örnefnastofnunar. Önnur örnefnaskrá var tekin saman árið 1976 af Guðrúnu S. Magnúsdóttur og árið 1978 vann Guðrún Einarsdóttir, landfræðinemi við Háskóla Íslands, lokaverkefni um örnefni á Seltjarnarnesi.<ref>Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Rúnar Leifsson 2006, bls. 9.</ref> Á aldarafmæli [[Hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi|hreppsnefndar Seltjarnarness]], árið 1975, var ákveðið að láta skrifa og gefa út sögu bæjarins. Heimir Þorleifsson, sagnfræðingur, var ráðinn til verksins og kom ''Seltirningabók'', ítarleg úttekt á sögu byggðar á Seltjarnarnesi, síðan út árið 1991.<ref>Heimir Þorleifsson 1991</ref>
 
Árið 1980 var gerð fornleifaskráning í landi Seltjarnarness, en það var á meðal fyrstu [[sveitarfélög á Íslandi|sveitarfélaga landsins]] sem gekkst fyrir slíku. Sú skráning var gerð af Ágústi Ó. Georgssyni og leiddi í ljós 61 minjastað. Birna Gunnarsdóttir fornleifafræðingur gaf skrána út 1995.<ref>Ágúst Ólafur Georgsson & Birna Gunnarsdóttir 1995</ref> Árið 2006 kom út endurskoðuð og uppfærð skrá og reyndust þá vera 324 minjastaðir á Seltjarnarnesi öllu og þar af 144 í landi Ness.<ref>Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Rúnar Leifsson 2006</ref>
 
== Búseta í Nesi ==
 
== Bæjarhóllinn og minjar í túninu ==
Bæjarhóllinn í Nesi og svæðið umhverfis hann er eitt mest rannsakaða svæðið á landinu í [[fornleifafræði|fornleifafræðilegum skilningi]]legum skilningi. Rannsóknirnar hafa bæði verið í formi fornleifaskráningar, prufuskurða og [[fjarkönnun|fjarkannana]]. Fornleifar á svæðinu eru óvenju vel varðveittar m.a. vegna þess að stór hluti túnsins í Nesi var aldrei sléttaður með stórvirkum vinnuvélum, en varðveisluskilyrði í jarðvegi eru einnig venju fremur góð.<ref>Garðar Guðmundsson 1995.</ref>
 
=== Hringlaga gerði ===
Í kringum 1970 veittu menn því fyrst athygli að í túninu vestan Nesstofu væru hringlaga mannvirki en þau sjást skýrar úr lofti en af jörðu niðri.<ref>Sigurjón Páll Ísaksson og Þorgeir S. Helgason 1994, bls. 152.</ref> Könnunarskurðir sem grafnir voru í nokkur gerðanna 1993 og 1996 sýndu að þau eru byggð úr einföldum torfhleðslum skömmu eftir að [[landnámsgjóskan]] féll 871+/-2. Engar skýrar vísbendingar komu fram um hlutverk þeirra en rannsakendur voru sammála um að líklegast væri að gerðin hefðu verið byggð í tengslum við jarðrækt af einhverju tagi.<ref>Kristinn Magnússon 1995; Hildur Gestsdóttir og Orri Vésteinsson 1996</ref>
 
=== Bæjarhóllinn ===
Bæjarhóllinn í Nesi, bunganBungan þar sem Nesstofa stendur í dag, er mjög stór. Hann hefur smátt og smátt byggst upp vegna búsetu í meir en þúsund ár. Árið 1989 voru grafnir prufuskurðir í bæjarhólinn austan og vestan við Nesstofu. Austan við stofuna var komið niður á hús frá 18. og 19. öld en undir þeim voru mannvistarlög niður á 2,7 m dýpi. Þar neðst var landnámsgjóskan óhreyfð og lágu mannvistarlögin beint ofan á henni. Vestan við Nesstofu var öskuhaugur meir en 2,4 m þykkur.<ref>Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990</ref> Rannsókn á dýrabeinum úr öskuhaugnum sýndi gríðarlega hátt hlutfall fiskibeina, einkum í lögum frá 17.-19. öld, en einnig vöktu athygli mikill fjöldi skelja af mismunandi tegundum og mikið af þangi. Mjög hátt hlutfall nautgripa miðað við sauðfé kemur vel heim og saman við að Nes var höfuðból.<ref>Amorosi et al. 1994</ref> Við rask á bæjarhólnum árið 2009 kom í ljós yfir 2,6 metra þykkt lag af mannvistarlögum og byggingaleifum.<ref>Margrét Hrönn Hallmundsdóttir. 2010, bls. 5.</ref> Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á bæjarhólnum austan við Nesstofu á vegum [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafns Íslands]] og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] sem hefur rekið þar vettvangsnámskeið fyrir nemendur í fornleifafræði frá 2007. Þær minjar sem helst hefur verið fengist við á námskeiðunum eru frá síðari tímum búsetu í Nesi.<ref>Guðmundur Ólafsson. 2008.</ref>
 
Bæjarhóllinn í Nesi, bungan þar sem Nesstofa stendur í dag, er mjög stór. Hann hefur smátt og smátt byggst upp vegna búsetu í meir en þúsund ár. Árið 1989 voru grafnir prufuskurðir í bæjarhólinn austan og vestan við Nesstofu. Austan við stofuna var komið niður á hús frá 18. og 19. öld en undir þeim voru mannvistarlög niður á 2,7 m dýpi. Þar neðst var landnámsgjóskan óhreyfð og lágu mannvistarlögin beint ofan á henni. Vestan við Nesstofu var öskuhaugur meir en 2,4 m þykkur.<ref>Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990</ref> Rannsókn á dýrabeinum úr öskuhaugnum sýndi gríðarlega hátt hlutfall fiskibeina, einkum í lögum frá 17.-19. öld, en einnig vöktu athygli mikill fjöldi skelja af mismunandi tegundum og mikið af þangi. Mjög hátt hlutfall nautgripa miðað við sauðfé kemur vel heim og saman við að Nes var höfuðból.<ref>Amorosi et al. 1994</ref> Við rask á bæjarhólnum árið 2009 kom í ljós yfir 2,6 metra þykkt lag af mannvistarlögum og byggingaleifum.<ref>Margrét Hrönn Hallmundsdóttir. 2010, bls. 5.</ref> Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á bæjarhólnum austan við Nesstofu á vegum [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafns Íslands]] og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] sem hefur rekið þar vettvangsnámskeið fyrir nemendur í fornleifafræði frá 2007. Þær minjar sem helst hefur verið fengist við á námskeiðunum eru frá síðari tímum búsetu í Nesi.<ref>Guðmundur Ólafsson. 2008.</ref>
 
Auk rannsókna á bæjarhóli Ness hefur verið grafið í önnur bæjarstæði í nágrenninu, m.a. í Móakot, Nýjabæ, [[Bygggarðsvör]] og [[Ráðagerði]] og eru það mest minjar frá seinni öldum sem þar hafa verið kannaðar.<ref>Margrét Hrönn Hallmundsdóttir. 2010, bls. 13.</ref>
 
== Miðlun rannsókna ==
 
Eftir að uppgrefti lauk sumarið 1995 tók Orri Vésteinsson saman tillögur um rannsóknir og kynningu á menningarminjum í Nesi fyrir Seltjarnarnesbæ.<ref>Orri Vésteinsson 1995b.</ref> Önnur samantekt var gerð árið 2009 þar sem niðurstöður rannsókna á fornleifum frá tímabilinu 1760-1900 voru teknar saman og tillögur um miðlun þeirra settar fram.<ref>Kristín Halla Baldvinsdóttir. 2009.</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
<references />
 
== Heimildir ==
11.623

breytingar