„Jón Jónsson (jarðfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Nám: bæti við tenglum
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Sjá [[Jón Jónsson|aðgreiningarsíðu]] fyrir aðra einstaklinga sem heita Jón Jónsson.''
'''Jón Jónsson''' (f. [[3. október]] [[1910]] að [[Kársstaðir|Kársstöðum]] í [[Landbrot]]i, d. [[29. október]] [[2005]]) var íslenskur [[jarðfræðingur]]. Hann var afkastamikill höfundur og ritaði um fræði sín í skýrslur, blöð, bækur og tímarit, bæði íslensk og erlend. Hann starfaði á sviði jarðhita og neysluvatnsrannsókna og vann brautryðjandastarf við sundurgreiningu og kortlagningu hrauna á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]].