„Jón Jónsson (lögmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Sjá [[Jón Jónsson|aðgreiningarsíðu]] fyrir aðra einstaklinga sem heita Jón Jónsson.''
'''Jón Jónsson''' (um [[1536]] – [[24. júní]] [[1606]]) var íslenskur [[lögmaður]], [[sýslumaður]] og [[klausturhaldari]] á [[16. öld]]. Hann bjó um tíma á [[Vindheimar (Skagafirði)|Vindheimum]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og var oft kallaður Vindheima-Jón. Síðar bjó hann á [[Reynistaður|Reynistað]] og [[Þingeyrar|Þingeyrum]].