„Silfurreynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
 
== Á Íslandi ==
Silfurreynir er vinsælt garðtré á Íslandi. Elsta tré Reykjavíkur er silfurreynir sem staðsettur er í [[Víkurgarður|Fógetagarðinum]] við [[Aðalstræti]]. Hann var gróðursettur [[1884]] af [[Hans J. G. Schierbeck|Schierbeck landlækni ]]
.<ref>{{Vísindavefurinn|62220|Hvað heitir elsta tré á Íslandi og hvað er það gamalt?}}</ref>
Silfurreynir verður gjarnan fyrir haustkali á í uppvexti á unga aldri og verður þá kræklóttur ef ekki er passað upp á klippingu. Silfurreynir þarf frjósaman jarðveg og skjól í æsku.