„Embætti landlæknis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Embætti landlæknis''' (eða '''landlæknisembættið''') er [[ÍslandRíkisstofnanir á Íslandi|íslensk]] [[ríkisstofnun]] sem hefur það markmið að tryggja gæði heilbrigðisþjónustu, stuðla að heilsueflingu, og forvörnum.<ref> {{vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/|titill=Um embættið|mánuðurskoðað=15. mars|árskoðað=2010}} </ref> Sá sem stýrir embættinu kallast landlæknir.
 
Fyrsti landlæknir á Íslandi var [[Bjarni Pálsson]] en hann var skipaður í embættti [[18. mars]] [[1760]]. Aðsetur landlæknis var í [[Nesstofa|Nesstofu]] við Seltjörn á [[Seltjarnarnes]]i frá [[1763]] til [[1834]]. Landlæknisembættið er nú til húsa á [[Austurströnd]] 5. Í fyrsta erindisbréfi landlæknis var honum falið að hafa umsjón með heilbrigðismálum landsins, veita sjúkum læknishjálp, kenna lækningar og uppfræða [[ljósmóðir|ljósmæður]] auk þess að vera [[lyfsali]] og sjá um [[sóttvarnir]].
 
Á tímabilinu 1760-17991760–1799 voru stofnuð fimm læknisembætti á Íslandi auk embættis landslæknis og árið [[1828]] bættist læknisembætti í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] við.
 
Árið 2011 var starfsemi Lýðheilsustöðvar felld undir embætti landlæknis.
 
'''Landlæknar á Íslandi'''
Lína 22:
* [[Sigurður Sigurðsson (landlæknir)|Sigurður Sigurðsson]] 1960–1972
* [[Ólafur Ólafsson (landlæknir)|Ólafur Ólafsson]] 1972–1998
* [[Sigurður Guðmundsson (landlæknir)|Sigurður Guðmundsson]] 1998–2006
* [[Matthías Halldórsson]] 2006–2007 (settur)
*[[Sigurður Guðmundsson (landlæknir)|Sigurður Guðmundsson]] 2007–2008
* [[Matthías Halldórsson]] 2008–2009
* [[Geir Gunnlaugsson]] 2010–2014
* [[Birgir Jakobsson]] 2015-20182015–2018
* [[Alma Möller]] 2018-2018–
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
<div class="references-small"><references /></div>
 
== Heimildir ==
* [http://www.landlaeknir.is/ Landlaeknir.is]
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070830145702/www.landlaeknir.is/Pages/61 Saga embættisins (Landlæknir)]