„Dulfrævingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.84.182 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Maxí
Merki: Afturköllun
Líklega óþarft að gefa upp þær stofnanir sem komu að síðustu útgáfu, nóg að gefa það í hlekkjunum
Lína 9:
| divisio = '''Dulfrævingar''' (''Magnoliophyta'' eða ''Angiospermae'')
}}
'''Dulfrævingar''' ([[fræðiheiti]]: ''Magnoliophyta'', samheiti ''Angiospermae'') er annar tveggja helstu hópa [[Fræplöntur|fræplantna]]. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja [[fræ]] sín [[Aldin|aldinialdin]]i. Þeir bera þar að auki [[blóm]] sem inniheldur [[æxlunarfæri]] þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar. Hjá stærsta hópi fræplantna, [[Berfrævingar|berfrævingunum]], eru eggbúið hvorki hulið fræblaði né fræin hulin aldini.
 
Dulfrævingar skiptast í [[Einkímblöðungur|einkímblöðunga]] og [[Tvíkímblöðungur|tvíkímblöðunga]].
Lína 16:
 
[[Mynd:Dækfrøedes-systematik.PNG|thumb|500px|right|Þróunartré dulfrævinga.]]
Vegna samþykkis um framtíðarflokkun (frá útgáfu kerfisins árið 1998) var flokkunin endurskoðuð árið 2003 og eru nýjustu breytingarnar aðgengilegar á heimasíðu APG (sjá hér að neðan).
Eftirfarandi stofnanir hafa lagt mest af mörkum í[[APG III systemet| 3. útgáfu (2009) af þróunarsögulegri flokkun]] dulfrævinga:
 
* Grasagarður Missouri
* Háskólinn í Florída
* Háskólinn í Maryland
* Hinn konunglegi breski grasagarður í Kew
* Uppsala háskóli í Svíþjóð
 
== Þróunarsöguleg staða flokka sem teljast til dulfrævinga ==
Lína 198 ⟶ 190:
}}
}}
 
 
 
{{clade| style=font-size:80%;line-height:100%
Lína 224 ⟶ 214:
== Ættir og flokkar sem hafa skilið sig frá mjög snemma ==
(frumstæðir tvíkímblöðungar sem eiga það sameiginlegt með einkímblöðungum að hafa frjókorn með einungis einu opi)
 
:* [[Amborellales|''Amborellales'']]
 
:* [[Austrobaileyales|''Austrobaileyales'']]
 
:* [[Chloranthales|''Chloranthales'']]
 
:* ''Ceratophyllales''
 
:* ''Nymphaeales''
 
=== Magnoliidae ===
 
:* [[Canellales|''Canellales'']]
 
:* [[Lárviðar-ættbálkur]] (''Laurales'')
 
:* [[Magnolíu-ættbálkur]] (''Magnoliales'')
 
:* [[Pipar-ættbálkur]] (''Piperales'')
 
== Einkímblöðungar (''Monocotyledoneae'') ==
=== Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða ===
 
:* [[Aspargus-ættbálkur]] (''Asparagales'')
 
:* [[Kalmus-ættbálkur]] (''Acorales'')
 
:* [[Lilju-ættbálkur]] (''Liliales'')
 
:* [[Petrosaviales|''Petrosaviales'']]
 
:* [[Alismatales]] (''Alismatales'')
 
:* [[Skrúfupálma-ættbálkur]] (''Pandanales'')
 
:* [[Yams-ættbálkur]] (''Dioscoreales'')
 
=== Commelidoidae ===
 
::* [[Dasypogonaceae|''Dasypogonaceae'']]
 
:* [[Gras-ættbálkur]] (''Poales'')
 
:* [[Engefer-ættbálkur|Engifer-ættbálkur]] (''Zingiberales'')
 
:* [[Pálma-ættbálkur]] (''Arecales'')
 
:* [[Commelinales]] (''Commelinales'')
 
Lína 277 ⟶ 246:
=== Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða ===
Undanskilinn er fyrsti flokkur tvíkímblöðunga, sem hafa frjókorn með þremur opum en hafa haldið frumstæðum einkennum.
 
:* [[Buxales]] (''Buxales'')
 
:* [[Protea-ættbálkur]] (''Proteales'')
 
:* [[Sóleyja-ættbálkur]] (''Ranunculales'')
 
Lína 288 ⟶ 254:
 
==== Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða ====
 
:* [[Berberidopsidales|''Berberidopsidales'']]
 
:* [[Gunnerales]] (''Gunnerales'')
 
:* [[Dilleniales]] (''Dilleniales'')
 
:* [[Hjartagrasbálkur]] (''Caryophyllales'')
 
:* [[Sandelviðarbálkur]] (''Santalales'')
 
:* [[Steínbrjóts-ættbálkur]] (''Saxifragales'')
 
:* [[Trochodendrales]] (''Trochodendrales'')
 
:* [[Vín-ættbálkur]] (''Vitales'')
 
==== Rosidae ====
===== Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða =====
 
::* [[Picramniaceae|''Picramniaceae'']]
 
:* [[Crossosomatales|''Crossosomatales'']]
 
:* [[Geraniales]] (''Geraniales'')
 
===== Eurosidae I =====
 
::* [[Huaceae|''Huaceae'']]
 
::* ''Stackhousiaceae'': samnefni fyrir (''Celastraceae'')
 
:* [[Malpighiales]] (''Malpighiales'')
 
:* [[Benviðar-ættbálkur]] (''Celastrales'')
 
:* [[Beyki-ættbálkur]] (''Fagales'')
 
:* [[Graskers-ættbálkur]] (''Cucurbitales'')
 
:* [[Rósa-ættbálkur]] (''Rosales'')
 
:* [[Súrsmæru-ættbálkur]] (''Oxalidales'')
 
:* [[Zygophyllales]] (''Zygophyllales'')
 
:* [[Ertublóma-ættbálkur]] (''Fabales'')
 
===== Eurosidae II =====
 
:* [[Huerteales|''Huerteales'']]
 
:* [[Malvales]] (''Malvales'')
 
:* [[Krossblóma-ættbálkur]] (''Brassicales'')
 
:* [[Myrtales]] (''Myrtales'')
 
:* [[Sapindales]] (''Sapindales'')
 
==== Asteridae ====
===== Flokkar sem eru tengdir án milliliða =====
 
:* [[Cornales]] (''Cornales'')
 
:* [[Lyng-ættbálkur]] (''Ericales'')
 
===== Euasteridae I =====
 
::* [[Icacinaceae|''Icacinaceae'']]
::* [[Oncothecaceae|''Oncothecaceae'']]
::* [[Boraginaceae]] (''Boraginaceae'')
::* [[Vahliaceae|''Vahliaceae'']]
 
:* [[Gentianales]] (''Gentianales'')
 
:* [[Garryales|''Garryales'']]
 
:* [[Varablóma-ættbálkur]] (''Lamiales'')
 
:* [[Nátskugga-ættbálkur|Náttskugga-ættbálkur]] (''Solanales'')
 
===== Euasteridae II =====
 
::* [[Bruniaceae|''Bruniaceae'']]
 
::* [[Columelliaceae|''Columelliaceae'']]
 
::* ''Eremosynaceae'': samheiti ''Escalloniaceae''
 
::* [[Escalloniaceae]] ''Escalloniaceae''
 
::* [[Paracryphiaceae|''Paracryphiaceae'']]
 
::* [[Polyosmaceae|''Polyosmaceae'']]
 
::* [[Sphenostemonaceae|''Sphenostemonaceae'']]
 
::* ''Tribelaceae'': samheiti ''Escalloniaceae''
 
:* [[Dipsacales]] (''Dipsacales'')
 
:* [[Aquifoliales]] (''Aquifoliales'')
 
:* [[Asterales]] (''Asterales'')
 
:* [[Apiales]] (''Apiales'')
 
== Ættir með óvissa staðsetningu (að mestu þó Eudicotyledoneae) ==
 
::* [[Haptanthaceae|''Haptanthaceae'']]
 
::* [[Hoplestigmataceae|''Hoplestigmataceae'']]
 
::* [[Medusandraceae|''Medusandraceae'']]
 
::* [[Metteniusaceae|''Metteniusaceae'']]
 
::* ''Plagiopteraceae'': samheiti (''Celastraceae'')
 
::* [[Pottingeriaceae|''Pottingeriaceae'']]
 
::* ''Tepuianthaceae'': samheiti (''Thymelaeaceae'')
 
Lína 415 ⟶ 329:
* John Philip Baumgardt: ''How to Identify Flowering Plant Families'', 1994, ISBN 0-917304-21-7
 
== TilvísunTilvísanir ==
{{Wikiorðabók|dulfrævingur}}
{{Commonscat|Angiosperms|dulfrævingum}}
Lína 426 ⟶ 340:
* [http://www2.biologie.fu-berlin.de/sysbot/poster/poster1.pdf Theodor C.H. Cole og Hartmut H. Hilger: ''Angiosperm Phylogeny. Flowering Plant Systematics''] – en præcis og konstant opdateret planche over de dækfrøede planters systematik ned til familierne {{en sprog}}
 
== Sjá einnig ==
[[Flokkur:Dulfrævingar|!]]
* [[Listi yfir dulfrævinga á Íslandi]]
 
[[Flokkur:Dulfrævingar|! ]]