„Ísafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stillbusy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Upp
Lína 12:
|caption=
}}
'''Ísafjörður''' er þéttbýlisstaður á Eyri við [[Skutulsfjörður|Skutulsfjörð]] í [[Ísafjarðardjúp]]i. Hann er þjónustumiðstöð sveitarfélagsins [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæjar]] og er stærsti byggðakjarninn innan þess. Íbúar voru um 2.525600 árið 20152017.
 
Ísafjörður var einn þeirra 6 verslunarstaða á Íslandi sem fengu [[Kaupstaður|kaupstaðarréttindi]] árið 1786 (hinir voru [[Reykjavík]], [[Akureyri]], [[Eskifjörður]], [[Grundarfjörður]] og [[Vestmannaeyjar]]) en missti þau árið 1816 til Grundarfjarðar (sem hafði verið sviptur þeim árið 1807). Bærinn endurheimti kaupstaðarréttindin árið 1866. Þá náði land kaupstaðarins yfir Eyrina og stóran hluta Eyrarhlíðar. Áður hafði það heyrt undir [[Eyrarhreppur|Eyrarhrepp]]. Kaupstaðurinn og hreppurinn sameinuðust aftur 3. október 1971, þá undir nafni ''Ísafjarðarkaupstaður''<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=114757&pageId=1421654 ''Sameining samþykkt''], Morgunblaðið, 29. maí 1971, bls. 32</ref>.