6.580
breytingar
mEkkert breytingarágrip |
(Aðgreining) |
||
:''Fyrir landslagsþáttinn, sjá [[örfirisey (landslagsþáttur)]].''
[[Mynd:Reykjavik placenames.svg|thumb|300px|right|Kort sem sýnir örnefni í Reykjavík og nágrenni.]]
[[Mynd:74Skolavördustigur.jpg|thumbnail|Örfirisey í fjarska]]
{{Commons category}}
'''Örfirisey''' (einnig þekkt sem '''Örfirsey''' og áður '''Örfærisey''', '''Öffursey''', '''Örfursey''' og '''Effirsey''') er fyrrverandi [[örfirisey (landslagsþáttur)|örfirisey]] við [[Kollafjörður (Faxaflóa)|Kollafjörð]] sem nú hefur verið tengd með landfyllingu við meginland [[Reykjavík]]ur. Svæðið telst til [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbæjarins]]. Áður fyrr var í Örfirisey aðsetur kaupmanna. [[Færeyska]] ættarnafnið Effersöe er dregið af nafni Örfiriseyjar. Norðvesturhorn eyjarinnar/nessins heitir Reykjanes.
Fyrr á tímum var ræktað korn og veiddur selur í Örfirisey. Í [[Oddgeirsmáldagi|Oddgeirsmáldaga]] frá árinu
Örfirisey var kölluð Effersey áður fyrr. Þar var sjálfstæð bújörð frá um 1500 til 1861 þegar byggð lagðist þar af. Kaupmannsbúðirnar á [[Grandahólmi|Grandahólma]] norðan við eyjuna voru fluttar þangað á 17. öld. Þær voru svo fluttar til Reykjavíkur 1780. Árið 1835 varð Örfirisey hluti af lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og 1906 eignaðist borgin eyjuna. Hafnargarður var reistur á grandanum út í eyna við þegar [[Reykjavíkurhöfn]] var byggð.<ref>[http://gudjonfr.is/alfraedi-reykjavikur/ Alfræði Reykjavíkur] eftir Guðjón Friðriksson</ref>
== Olíubirgðastöðin í Örfirisey ==
Í Örfirisey er
Árið 1986 var fyrsti hluti [[Eyjargarður|Eyjargarðs]] byggður og lestun strandflutningaskipa flutt þangað frá [[olía|olíubryggju]] við [[Grandagarður|Grandagarð]] því ekki þótti ásættanlegt að [[bensín]]i væri lestað í skip í miðri fiskiskipahöfn. Á svipað leyti var geymslu á bensíni í olíubirgðastöðinni [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og olíubirgðastöð Skeljungs í Skerjafirði hætt.
Í upphafi var eldsneyti landað í stöðina gegnum neðansjávarleiðslur þar sem innflutningsskip lágu við
== Tilvísanir ==
<references />
== Heimildir ==
*{{vísindavefurinn|4587|Hvort er réttara að segja Örfirisey eða Örfirsey?}}
|