„Heiða Kristín Helgadóttir“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Eftir útskrift úr háskóla vann Heiða á rannsóknarstofu fyrir gervigreind. Á sama tíma kynnti vinur hennar, Gaukur Úlfarsson, hana fyrir grínistanum [[Jón Gnarr]]. Í miðri fjármálakreppu Íslands stofnuðu Heiða og Jón Besta flokkinn árið 2009, upprunalega með það að leiðarljósi að skopstæla pólitískar venjur Íslands.<ref name=Joking/><ref>{{cite book |title=Political Handbook of the World 2015|first=Tom|last=Lansford|year=2015|publisher=CQ Press|url=https://books.google.com.au/books?id=yNGfBwAAQBAJ&printsec=frontcover&source=gbs_ge_summary_r&cad=0#v=onepage&q&f=false}}</ref> Heiða leiddi herferð Besta flokksins í borgarstjórnarkosningum Reykjavíkur árið 2010 og unnu þau óvæntan sigur sem leiddi til þess að Jón Gnarr varð Borgarstjóri Reykjavíkur. Í valdatíð Jóns sem Borgarstjóri á árunum 2010 til 2014 var Heiða ráðgjafi Jóns og trúnaðarmaður og starfaði sem framkvæmdastjóri Besta flokksins.<ref>{{cite news |date=25. júní 2010 |title=Icelander's Campaign Is a Joke, Until He’s Elected |url=https://www.nytimes.com/2010/06/26/world/europe/26iceland.html?_r=2 |work=The New York Times }}</ref><ref>{{cite news |date=30. október 2011 |title=For a Free-Form Radio Conference, a Kindred Spirit |url=https://cityroom.blogs.nytimes.com/2011/10/30/for-a-free-form-radio-conference-a-kindred-spirit/ |work=The New York Times }}</ref><ref>{{cite news |date=23. júní 2014 |title=Did politics ruin 'the world’s coolest mayor'? |url=https://www.thestar.com/news/world/2014/06/23/did_politics_ruin_the_worlds_coolest_mayor.html |work=Toronto Star }}</ref><ref>{{cite news |date=22. desember 2011 |title=Who Else Were You Going to Vote for? |url=http://tyglobalist.org/in-the-magazine/theme/who-else-were-you-going-to-vote-for/ |work=The Yale Globalist }}</ref>
 
Árið 2013 stofnaði Heiða stjórnmálaflokkinn Bjarta framtíð, arftaka Besta flokksins, með [[Guðmundur Steingrímsson|Guðmundi Steingrímssyni]].<ref>{{cite news |date=3. desember 2012 |title=New Party Coming Up Strong |url=https://grapevine.is/news/2012/12/03/new-party-coming-up-strong/ |work=The Reykjavík Grapevine }}</ref> Hún starfaði sem formaður flokksins frá stofnun hans til loka desember 2014.<ref>{{cite web |url=http://www.bjortframtid.is/blog/2014/12/15/heida-kristin-haettir-sem-stjornarformadur/ |title=Heiða Kristín hættir sem stjórnarformaður |date=15. desember 2014 |publisher=Björt framtíð }}</ref> Í fyrstu alþingiskosningum Bjartrar framtíðar í apríl 2013, hlaut flokkurinn 8,2% fylgi sem leiddi til að sex af 63 sætum á Alþingi Íslands féllu í þeirra skaut.<ref>{{cite news |date=28. apríl 2013 |title=Iceland vote: Centre-right opposition wins election |url=https://www.bbc.com/news/world-europe-22320282 |agency=BBC }}</ref> Árið 2015 tók Heiða viðsat embættisem alþingismannsvaraþingmaður í fjarveru samstarfsfélaga síns, Bjartar ÓlafsdóttirÓlafsdóttur á meðan Björtsú síðarnefnda var í fæðingarorlofi.<ref>{{cite news |date=22. ágúst 2015 |title=Nauðsynleg hreinsun átti sér stað |url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/22/naudsynleg_hreinsun_atti_ser_stad/ |work=Morgunblaðið}}</ref>
 
Árið 2015 var Heiða kynnir í vikulegum stjórnmálaþætti á [[Stöð 2]].<ref>{{cite news |date=12. janúar 2015 |title=Heiða Kristín Helgadóttir með nýjan þátt um þjóðmál á Stöð 2 |url=https://kjarninn.is/frettir/heida-kristin-helgadottir-med-nyjan-thatt-um-thjodmal-a-stod-2/ |work=Kjarninn}}</ref>
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
{{f|1983}}
<references />
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálafræðingar]]
2.600

breytingar