„Okra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Okra''' (fræðiheiti ''Hibiscus esculentus'') er hávaxin jurt af stokkrósaætt. Jurtin er ræktuð vegna fræbelgjanna sem hafðir eru til matar og er okra nafnið einni...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 23. júlí 2019 kl. 15:28

Okra (fræðiheiti Hibiscus esculentus) er hávaxin jurt af stokkrósaætt. Jurtin er ræktuð vegna fræbelgjanna sem hafðir eru til matar og er okra nafnið einnig notað yfir fræbelgina.