„Þerney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cotere (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cotere (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Þerney er notuð sem sumarleyfisstaður fyrir dýr sem [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn]] hefur á sínum vegum. Þangað fara þau í tveimur hlutum, fyrri helmingurinn um miðjan júlí og seinni helmingurinn miðjan ágúst. Reynt er að miða við að dýrin fái jafn langt frí og starfsfólk í garðinum eða um mánuð.
 
Í Þerney var kirkja á 13. öld. Á 18. öld var leiguliði bóndans verðlaunaður með konungsúrskurði fyrir garðhleðslu í eyjunni. Danskar kýr sem koma til Íslands 4. júlí 1933 voru fluttar til Þerneyjar í einangrun og einnig voru fluttar þann 10. júlí sama ár karakúlkindur. Skömmu seinna fór að koma fram [[hringskyrfi]] á nautgripunum og breiddist hún út í nautgripi bónandsbóndans þar og sýktist fólk líka. Öllu búfénu var slátrað nema einum kálfi.
 
Þerney er ásamt [[Lundey (Kollafirði)|Lundey]], [[Akurey (Kollafirði)|Akurey]] og [[Engey (Kollafirði)|Engey]] á [[Náttúruminjaskrá]].