„Þerney“: Munur á milli breytinga

12 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Lundey map 2.svg|thumb|350 px|Þerney og Lundey eru vestan við Gunnunes á Álfsnesi]]
'''Þerney''' er [[eyja]] á [[KollafjörðurKollafjörður_(Faxaflóa)|Kollafirði]]. Þerney mun vera nefnd eftir [[Kría|kríunni]], sem fyrrum var nefnd ''þerna''.
 
Þerney er notuð sem sumarleyfisstaður fyrir dýr sem [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn]] hefur á sínum vegum. Þangað fara þau í tveimur hlutum, fyrri helmingurinn um miðjan júlí og seinni helmingurinn miðjan ágúst. Reynt er að miða við að dýrin fái jafn langt frí og starfsfólk í garðinum eða um mánuð.
60

breytingar