„Tartan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Three tartans.jpg|thumb|Tartan er talið menningarlegt tákn Skotlands]]
'''Tartan''' er köflótt marglitt mynstur sem oftast er ofið í ullardúk og tengist [[Skotland|skoskum]] hefðum. [[Skotapils]] eru næstum alltaf úr slíku efni. Bannað var samkvæmt lögum árið [[1746]] (The Dress Act of 1746) að nota tartan og annars konar klæði sem tengdust [[Gelíska|gelískri]] menningu. Þegar lögin voru felld úr gildi árið [[1782]] þá voru þessi köflóttu ofnu ullarefni ekki venjuleg föt fólks í [[Skosku hálöndin|skosku hálöndunum]] en urðu í staðinn táknrænn þjóðbúningur Skota.
{{commonscat|Tartans}}
 
[[Flokkur:Skosk menning]]